Fréttir: 2012 (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

8. mar. 2012 : Innritun í grunnskóla hafin

Innrita þarf öll börn sem hefja nám í 1. og 8. bekk í haust. Innritun stendur yfir dagana 8.-25. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. mar. 2012 : Hús til leigu fyrir dagforeldra

Garðabær auglýsir húsið Holtsbúð 85 til leigu fyrir dagforeldra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. mar. 2012 : Hús til leigu fyrir dagforeldra

Garðabær auglýsir húsið Holtsbúð 85 til leigu fyrir dagforeldra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2012 : Vel heppnuð Þorravaka

Menningarkvöld Kvennakórs Garðabæjar, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Þorravaka, var haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þorravakan hófst á atriði frá Tónlistarskóla Garðabæjar en það voru þeir Davíð Þór Sigurðsson og Aron Andri Magnússon, nemendur í rafgítarleik, Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2012 : Vel heppnuð Þorravaka

Menningarkvöld Kvennakórs Garðabæjar, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Þorravaka, var haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þorravakan hófst á atriði frá Tónlistarskóla Garðabæjar en það voru þeir Davíð Þór Sigurðsson og Aron Andri Magnússon, nemendur í rafgítarleik, Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. feb. 2012 : Mögnuð Safnanótt

Söfnin í Garðabæ opnuðu húsakynni sín fyrir gestum og gangandi á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar sl. Þema Safnanætur var Magnað myrkur og dagskráin tók að hluta mið af því. Fjölmargir Garðbæingar sem og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu leið sína í Hönnunarsafn Íslands, Bókasafn Garðabæjar og Krók þetta föstudagskvöld. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. feb. 2012 : Mögnuð Safnanótt

Söfnin í Garðabæ opnuðu húsakynni sín fyrir gestum og gangandi á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar sl. Þema Safnanætur var Magnað myrkur og dagskráin tók að hluta mið af því. Fjölmargir Garðbæingar sem og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu leið sína í Hönnunarsafn Íslands, Bókasafn Garðabæjar og Krók þetta föstudagskvöld. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2012 : Safnanótt í Garðabæ

Föstudagskvöldið 10. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Einnig verður opnað hluta kvölds í Króki á Garðaholti Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. feb. 2012 : Safnanótt í Garðabæ

Föstudagskvöldið 10. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Einnig verður opnað hluta kvölds í Króki á Garðaholti Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. feb. 2012 : Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju

Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. feb. 2012 : Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju

Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2012 : 25 ára starfsafmæli fagnað

Fjórir starfsmenn Garðabæjar fagna 25 ára starfsafmæli sínu á þessu ári. Þeir voru heiðraðir fyrir störf sín í þágu bæjarins fimmtudaginn 26. janúar. Lesa meira
Síða 23 af 26