Fréttir: 2012 (Síða 23)
Fyrirsagnalisti

Innritun í grunnskóla hafin
Innrita þarf öll börn sem hefja nám í 1. og 8. bekk í haust. Innritun stendur yfir dagana 8.-25. mars.
Lesa meira

Hús til leigu fyrir dagforeldra
Garðabær auglýsir húsið Holtsbúð 85 til leigu fyrir dagforeldra.
Lesa meira

Hús til leigu fyrir dagforeldra
Garðabær auglýsir húsið Holtsbúð 85 til leigu fyrir dagforeldra.
Lesa meira

Vel heppnuð Þorravaka
Menningarkvöld Kvennakórs Garðabæjar, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Þorravaka, var haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þorravakan hófst á atriði frá Tónlistarskóla Garðabæjar en það voru þeir Davíð Þór Sigurðsson og Aron Andri Magnússon, nemendur í rafgítarleik,
Lesa meira

Vel heppnuð Þorravaka
Menningarkvöld Kvennakórs Garðabæjar, sem að þessu sinni bar yfirskriftina Þorravaka, var haldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þorravakan hófst á atriði frá Tónlistarskóla Garðabæjar en það voru þeir Davíð Þór Sigurðsson og Aron Andri Magnússon, nemendur í rafgítarleik,
Lesa meira

Mögnuð Safnanótt
Söfnin í Garðabæ opnuðu húsakynni sín fyrir gestum og gangandi á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar sl. Þema Safnanætur var Magnað myrkur og dagskráin tók að hluta mið af því. Fjölmargir Garðbæingar sem og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu leið sína í Hönnunarsafn Íslands, Bókasafn Garðabæjar og Krók þetta föstudagskvöld.
Lesa meira

Mögnuð Safnanótt
Söfnin í Garðabæ opnuðu húsakynni sín fyrir gestum og gangandi á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar sl. Þema Safnanætur var Magnað myrkur og dagskráin tók að hluta mið af því. Fjölmargir Garðbæingar sem og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu leið sína í Hönnunarsafn Íslands, Bókasafn Garðabæjar og Krók þetta föstudagskvöld.
Lesa meira

Safnanótt í Garðabæ
Föstudagskvöldið 10. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Einnig verður opnað hluta kvölds í Króki á Garðaholti
Lesa meira

Safnanótt í Garðabæ
Föstudagskvöldið 10. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19-24. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Einnig verður opnað hluta kvölds í Króki á Garðaholti
Lesa meira

Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju
Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar
Lesa meira

Fótbolti fyrir alla hafinn að nýju
Fótboltaæfingar fyrir börn, sem geta ekki nýtt sér hefðbundið barna- og unglingastarf sinna félaga, hófust aftur í Ásgarði í lok janúar
Lesa meira

25 ára starfsafmæli fagnað
Fjórir starfsmenn Garðabæjar fagna 25 ára starfsafmæli sínu á þessu ári. Þeir voru heiðraðir fyrir störf sín í þágu bæjarins fimmtudaginn 26. janúar.
Lesa meira
Síða 23 af 26