Fréttir: febrúar 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Skrautlegur öskudagur
Skrautlegar verur voru víða á ferðinni í Garðabæ í gær. Í skólum bæjarins voru nemendur og starfsfólk klætt í öskudagsbúninga og síðar um daginn fóru börnin um bæinn og sungu í fyrirtækjum.
Lesa meira

Skrautlegur öskudagur
Skrautlegar verur voru víða á ferðinni í Garðabæ í gær. Í skólum bæjarins voru nemendur og starfsfólk klætt í öskudagsbúninga og síðar um daginn fóru börnin um bæinn og sungu í fyrirtækjum.
Lesa meira

Leikskólabörn heimsóttu bæjarstjóra
Í tilefni af Degi leikskólans miðvikudaginn 6. febrúar sl. komu elstu börn Heilsuleikskólans Holtakots í heimsókn í Ráðhús Garðabæjar þar sem þau hittu bæjarstjóra Garðabæjar. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók vel á móti börnunum og bauð þeim til viðtals inni á skrifstofu bæjarstjóra.
Lesa meira

Leikskólabörn heimsóttu bæjarstjóra
Í tilefni af Degi leikskólans miðvikudaginn 6. febrúar sl. komu elstu börn Heilsuleikskólans Holtakots í heimsókn í Ráðhús Garðabæjar þar sem þau hittu bæjarstjóra Garðabæjar. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók vel á móti börnunum og bauð þeim til viðtals inni á skrifstofu bæjarstjóra.
Lesa meira

Innlit í Glit
Hönnunarsafn Íslands opnar sýningu á Safnanótt á völdum munum frá árunum 1958 til 1973 úr sögu Leirbrennslunnar Glits hf.
Lesa meira

Söfn í Garðabæ bjóða í heimsókn
Föstudagskvöldið 8. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Króki á Garðaholti, Bókasafni Garðabæjar bæði á Garðatorgi og í útibúinu á Álftanesi þar sem verður opið hús frá kl. 19-24. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð og fjórða árið í röð taka nú fjölmörg söfn af öllu höfuðborgarsvæðinu þátt.
Lesa meira

Innlit í Glit
Hönnunarsafn Íslands opnar sýningu á Safnanótt á völdum munum frá árunum 1958 til 1973 úr sögu Leirbrennslunnar Glits hf.
Lesa meira

Söfn í Garðabæ bjóða í heimsókn
Föstudagskvöldið 8. febrúar nk. verður haldin Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu. Í Garðabæ verður boðið upp á dagskrá í Hönnunarsafni Íslands, Króki á Garðaholti, Bókasafni Garðabæjar bæði á Garðatorgi og í útibúinu á Álftanesi þar sem verður opið hús frá kl. 19-24. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð og fjórða árið í röð taka nú fjölmörg söfn af öllu höfuðborgarsvæðinu þátt.
Lesa meira

Mikil verðmæti í óskilum
Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði nýlega könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum.
Lesa meira

Lífshlaupið sett í Flataskóla
Lífshlaupinu - landskeppni í hreyfingu var hrundið af stað í Flataskóla í morgun en skólinn var sigurvegari í Lífshlaupinu í fyrra, bæði hjá nemendum og starfsfólki.
Lesa meira

Mikil verðmæti í óskilum
Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði nýlega könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum.
Lesa meira

Lífshlaupið sett í Flataskóla
Lífshlaupinu - landskeppni í hreyfingu var hrundið af stað í Flataskóla í morgun en skólinn var sigurvegari í Lífshlaupinu í fyrra, bæði hjá nemendum og starfsfólki.
Lesa meira
Síða 2 af 3