Fréttir: september 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Framkvæmdir í miðbænum ganga vel
Framkvæmdir standa nú yfir á fjórum stöðum í miðbæ Garðabæjar. Áætlað er að taka hluta nýja bílakjallarans í notkun í desember nk.
Lesa meira

Framkvæmdir í miðbænum ganga vel
Framkvæmdir standa nú yfir á fjórum stöðum í miðbæ Garðabæjar. Áætlað er að taka hluta nýja bílakjallarans í notkun í desember nk.
Lesa meira

Gróðursettu í Sandahlíð
Um 250 nemendur úr Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum fóru í Sandahlíð nýlega til að gróðursetja birkiplöntur
Lesa meira

Gróðursettu í Sandahlíð
Um 250 nemendur úr Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum fóru í Sandahlíð nýlega til að gróðursetja birkiplöntur
Lesa meira

Kynningarstarf var í samræmi við lög
Innanríkisráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að kynning Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness á sameiningartillögu sveitarfélaganna hafi verið í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga
Lesa meira

Kynningarstarf var í samræmi við lög
Innanríkisráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að kynning Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness á sameiningartillögu sveitarfélaganna hafi verið í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga
Lesa meira

Grænfáninn á Sunnuhvoli
Leikskólinn Sunnuhvoll fékk Grænfánann afhentan í annað sinn nú nýlega.
Lesa meira

Grænfáninn á Sunnuhvoli
Leikskólinn Sunnuhvoll fékk Grænfánann afhentan í annað sinn nú nýlega.
Lesa meira

Bæjarfulltrúum fjölgað í 11
Bæjarfulltrúum fjölgað úr 7 í 11 á næsta kjörtímabili svk. nýrri samþykkt um stjórn Garðabæjar
Lesa meira

Bæjarfulltrúum fjölgað í 11
Bæjarfulltrúum fjölgað úr 7 í 11 á næsta kjörtímabili svk. nýrri samþykkt um stjórn Garðabæjar
Lesa meira

Göngum í skólann sett í Álftanesskóla
Verkefnið, Göngum í skólann var sett í vikunni í Álftanessskóla. Álftanesskóli hefur verið virkur þátttakandi í verkefninu á undanförnum árum og það sama á við um Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla sem allir eru skráðir til leiks í ár.
Lesa meira

Göngum í skólann sett í Álftanesskóla
Verkefnið, Göngum í skólann var sett í vikunni í Álftanessskóla. Álftanesskóli hefur verið virkur þátttakandi í verkefninu á undanförnum árum og það sama á við um Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla sem allir eru skráðir til leiks í ár.
Lesa meira
Síða 2 af 3