Fréttir: 2013 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti

Hluti Bæjarbrautar lokaður 30. sept-4. okt.
Hluti Bæjarbrautar verður lokaður vegna framkvæmda við fráveitu- og vatnsveitulagnir við nýja bílastæðahúsið við Garðatorg, dagana 30. september til 4. október.
Lesa meira

Starfsfólk safna á Íslandi skoðaði Hönnunarsafn Íslands
Um eitt hundrað manns sem sótti árlegan Farskóla Félags íslenskra safna og safnmanna í vikunni kom í heimsókn í Hönnunarsafnið í gær.
Lesa meira

Norrænar bókmenntir í spjaldtölvum
Skólarnir í Garðabæ tileinka sér notkun spjaldtölva í skólastarfi í auknum mæli.
Lesa meira

Norrænar bókmenntir í spjaldtölvum
Skólarnir í Garðabæ tileinka sér notkun spjaldtölva í skólastarfi í auknum mæli.
Lesa meira

Skráning í frístundabílinn
Nú er hægt að kaupa kort í frístundabílinn á Mínum Garðabæ og ganga frá greiðslu í leiðinni
Lesa meira

Skráning í frístundabílinn
Nú er hægt að kaupa kort í frístundabílinn á Mínum Garðabæ og ganga frá greiðslu í leiðinni
Lesa meira

Samið um kaup á Holtsbúð 87
Bæjarráð hefur samþykkt að kaupa húsnæðið að Holtsbúð 87, þar sem hjúkrunarheimilið Holtsbúð var lengi til húsa, af St. Jósefssystrum, eigendum hússins.
Lesa meira

Samið um kaup á Holtsbúð 87
Bæjarráð hefur samþykkt að kaupa húsnæðið að Holtsbúð 87, þar sem hjúkrunarheimilið Holtsbúð var lengi til húsa, af St. Jósefssystrum, eigendum hússins.
Lesa meira

Framkvæmdir í miðbænum ganga vel
Framkvæmdir standa nú yfir á fjórum stöðum í miðbæ Garðabæjar. Áætlað er að taka hluta nýja bílakjallarans í notkun í desember nk.
Lesa meira

Framkvæmdir í miðbænum ganga vel
Framkvæmdir standa nú yfir á fjórum stöðum í miðbæ Garðabæjar. Áætlað er að taka hluta nýja bílakjallarans í notkun í desember nk.
Lesa meira

Gróðursettu í Sandahlíð
Um 250 nemendur úr Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum fóru í Sandahlíð nýlega til að gróðursetja birkiplöntur
Lesa meira

Gróðursettu í Sandahlíð
Um 250 nemendur úr Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum fóru í Sandahlíð nýlega til að gróðursetja birkiplöntur
Lesa meira
Síða 10 af 33