Fréttir: 2013 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti

Norræna samstarfsverkefnið Ilek
Ilek er heitið á norrænu samstarfsverkefni leikskóla sem Garðabær hefur umsjón með. Þátttakendur í verkefninu eru leikskólar frá vinabæjunum Asker í Noregi, Eslöv í Svíþjóð og Jakobstad í Finnlandi. Auk þess taka tveir leikskólar frá Garðabæ þátt í verkefninu, Bæjarból og Hæðarból.
Lesa meira

Norræna samstarfsverkefnið Ilek
Ilek er heitið á norrænu samstarfsverkefni leikskóla sem Garðabær hefur umsjón með. Þátttakendur í verkefninu eru leikskólar frá vinabæjunum Asker í Noregi, Eslöv í Svíþjóð og Jakobstad í Finnlandi. Auk þess taka tveir leikskólar frá Garðabæ þátt í verkefninu, Bæjarból og Hæðarból.
Lesa meira

Styrktu hjálparstarf Rauða krossins
Þessir duglegu krakkar úr Garðabæ styrktu hjálparstarf Rauða krossins í Sýrlandi með ágóða af tombólu sem þau héldu í sumar í Garðabæ.
Lesa meira

Nýr Álftanesvegur þjónar fjölmennri íbúðabyggð
Nýr Álftanesvegur mun þjóna fyrirhugaðri byggð í Garðaholti auk Álftanessins. Norðan vegarins verður víðáttumikið óbyggt svæði..
Lesa meira

Styrktu hjálparstarf Rauða krossins
Þessir duglegu krakkar úr Garðabæ styrktu hjálparstarf Rauða krossins í Sýrlandi með ágóða af tombólu sem þau héldu í sumar í Garðabæ.
Lesa meira

Nýr Álftanesvegur þjónar fjölmennri íbúðabyggð
Nýr Álftanesvegur mun þjóna fyrirhugaðri byggð í Garðaholti auk Álftanessins. Norðan vegarins verður víðáttumikið óbyggt svæði..
Lesa meira

Virk umhverfisvernd á Kirkjubóli
Á leikskólanum Kirkjubóli er mikil áhersla lögð á græn gildi og umhverfismál. Elstu börnin í leikskólanum eru í umhverfisnefnd sem hefur heilmikið hlutverk.
Lesa meira

Virk umhverfisvernd á Kirkjubóli
Á leikskólanum Kirkjubóli er mikil áhersla lögð á græn gildi og umhverfismál. Elstu börnin í leikskólanum eru í umhverfisnefnd sem hefur heilmikið hlutverk.
Lesa meira

Fyrsta og annað sæti í boccia
Eldri borgarar úr boccialiðum Garðbæinga voru sigursælir í Kópavogsmóti í boccia sem haldið var um helgina.
Lesa meira

Fyrsta og annað sæti í boccia
Eldri borgarar úr boccialiðum Garðbæinga voru sigursælir í Kópavogsmóti í boccia sem haldið var um helgina.
Lesa meira

Hluti Bæjarbrautar lokaður 30. sept-4. okt.
Hluti Bæjarbrautar verður lokaður vegna framkvæmda við fráveitu- og vatnsveitulagnir við nýja bílastæðahúsið við Garðatorg, dagana 30. september til 4. október.
Lesa meira

Starfsfólk safna á Íslandi skoðaði Hönnunarsafn Íslands
Um eitt hundrað manns sem sótti árlegan Farskóla Félags íslenskra safna og safnmanna í vikunni kom í heimsókn í Hönnunarsafnið í gær.
Lesa meira
Síða 9 af 33