Fréttir: 2014 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti

Fornleifa- og söguganga á sunnudaginn kl. 12 á Álftanesi
Umhverfisnefnd Garðabæjar hefur undanfarin ár staðið fyrir vel heppnuðum fræðslugöngum víðs vegar um Garðabæ. Sunnudaginn 5. október býður nefndin til fornleifa- og sögugöngu á Álftanesi í leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings. Gangan hefst kl. 12 og hefst á Hliði á Hliðstanga.
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar við göngu- og hjólastíg vestan Hafnarfjarðarvegar
Framkvæmdir eru hafnar við lagningu stofnstígs vestan Hafnarfjarðarvegar á kaflanum milli Hraunsholts og Vífilsstaðavegar
Lesa meira

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára – hátíðardagskrá laugardaginn 4. október
Í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður hátíðardagskrá haldin í hátíðarsal Íþróttahússins á Álftanesi laugardaginn 4. október n.k. kl. 14-16.
Lesa meira

Nemendur Álftanesskóla gróðursettu trjáplöntur á skólalóðinni
Nemendur 6. bekkja Álftanesskóla unnu þrekvirki við að fegra skólalóðina með því að gróðursetja 312 trjáplöntur ásamt kennurum sínum og skólastjóra
Lesa meira

Nemendur Álftanesskóla gróðursettu trjáplöntur á skólalóðinni
Nemendur 6. bekkja Álftanesskóla unnu þrekvirki við að fegra skólalóðina með því að gróðursetja 312 trjáplöntur ásamt kennurum sínum og skólastjóra
Lesa meira

Stjarnan Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu 2014
Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, þegar lið Stjörnunnar vann 3-0 sigur á Aftureldingu.
Lesa meira

Mat á vellíðan og námi í leikskóla
Leikskólar í Garðabæ unnu þróunarverkefni um mat á námi og vellíðan barna veturinn 2013-2014. Fimmtudaginn 25. september nk. stendur RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) að málþingi á Hótel Natura undir yfirskriftinni Mat á vellíðan og námi í leikskóla og þar munu leikskólakennarar úr Garðabæ kynna niðurstöður verkefnisins.
Lesa meira

Stjarnan Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu 2014
Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, þegar lið Stjörnunnar vann 3-0 sigur á Aftureldingu.
Lesa meira

Mat á vellíðan og námi í leikskóla
Leikskólar í Garðabæ unnu þróunarverkefni um mat á námi og vellíðan barna veturinn 2013-2014. Fimmtudaginn 25. september nk. stendur RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) að málþingi á Hótel Natura undir yfirskriftinni Mat á vellíðan og námi í leikskóla og þar munu leikskólakennarar úr Garðabæ kynna niðurstöður verkefnisins.
Lesa meira

Vegabætur og uppbygging í Heiðmörk
Skógræktarfélag Reykjavíkur, umsjónaraðili Heiðmerkur, réðst nýlega í viðamiklar framkvæmdir í þeim hluta Heiðmerkur sem tilheyrir Garðabæ
Lesa meira

Vegabætur og uppbygging í Heiðmörk
Skógræktarfélag Reykjavíkur, umsjónaraðili Heiðmerkur, réðst nýlega í viðamiklar framkvæmdir í þeim hluta Heiðmerkur sem tilheyrir Garðabæ
Lesa meira

Þóra Margrét Hjaltested nýr formaður kjörstjórnar í Garðabæ
Kjörstjórn Garðabæjar kom saman til síns fyrsta fundar á kjörtímabilinu þann 9. september sl. Á fundinum var Þóra Margrét Hjaltested, lögfræðingur, kjörin formaður kjörstjórnar.
Lesa meira
Síða 11 af 34