Fréttir: 2014 (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

19. sep. 2014 : Þóra Margrét Hjaltested nýr formaður kjörstjórnar í Garðabæ

Kjörstjórn Garðabæjar kom saman til síns fyrsta fundar á kjörtímabilinu þann 9. september sl. Á fundinum var Þóra Margrét Hjaltested, lögfræðingur, kjörin formaður kjörstjórnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. sep. 2014 : Óvenjulegir tónleikar í messu í Vídalínskirkju sunnudaginn 21. september

Sunnudaginn 21. september verður góð heimsókn frá Svíþjóð í messu kl. 11 í Vídalínskirkju. Þangað kemur Brita Wideberg sem leikur á hljóðfæri sem nefnt er nyckelharpa, eða lykilharpa, og er strengjahljóðfæri, líkt og fiðla. Með henni leikur Tryggvi Sveinbjörnsson á gítar. Brita Wideberg kemur frá Eslöv sem er vinabær Garðabæjar í Svíþjóð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. sep. 2014 : Óvenjulegir tónleikar í messu í Vídalínskirkju sunnudaginn 21. september

Sunnudaginn 21. september verður góð heimsókn frá Svíþjóð í messu kl. 11 í Vídalínskirkju. Þangað kemur Brita Wideberg sem leikur á hljóðfæri sem nefnt er nyckelharpa, eða lykilharpa, og er strengjahljóðfæri, líkt og fiðla. Með henni leikur Tryggvi Sveinbjörnsson á gítar. Brita Wideberg kemur frá Eslöv sem er vinabær Garðabæjar í Svíþjóð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2014 : Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í dag þriðjudaginn 16. september. Í Garðabæ býður Náttúrufræðistofnun Íslands til hádegisgöngu kl. 12:15 um hraunið í nágrenni stofnunarinnar og umhverfisnefnd Garðabæjar býður til hjólaferðar kl. 16:30 frá ráðhúsinu á Garðatorgi. Einnig verður ganga um Norðurnes á Álftanesi kl. 18 og á sama tíma verður ganga í Búrfellsgjá. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2014 : Hjólað um nýja göngu- og hjólastíga

Hópur barna og fullorðinna hjóluðu saman um hjóla- og göngustígaleiðir um fallega leið í Garðahrauni og nýlagðan stíg meðfram Vífilsstaðavegi. Hjólaferðin var farin á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar þriðjudaginn 16. september sl. í upphafi Samgönguviku (16.-22. sept) Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2014 : Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í dag þriðjudaginn 16. september. Í Garðabæ býður Náttúrufræðistofnun Íslands til hádegisgöngu kl. 12:15 um hraunið í nágrenni stofnunarinnar og umhverfisnefnd Garðabæjar býður til hjólaferðar kl. 16:30 frá ráðhúsinu á Garðatorgi. Einnig verður ganga um Norðurnes á Álftanesi kl. 18 og á sama tíma verður ganga í Búrfellsgjá. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. sep. 2014 : Hjólað um nýja göngu- og hjólastíga

Hópur barna og fullorðinna hjóluðu saman um hjóla- og göngustígaleiðir um fallega leið í Garðahrauni og nýlagðan stíg meðfram Vífilsstaðavegi. Hjólaferðin var farin á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar þriðjudaginn 16. september sl. í upphafi Samgönguviku (16.-22. sept) Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. sep. 2014 : Álftanes vann 4. deildina

Garðbæingar standa sig vel í fótbolta þessa dagana og um helgina vann meistaraflokkur Álftaness í fótbolta karla úrslitakeppni fjórðu deildar með fræknum sigri á Kára frá Akranesi. Liðin mættust í úrslitaleik laugardaginn 13. september á Bessastaðavelli og lokatölur voru 2-0 fyrir Álftanes. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. sep. 2014 : Mannréttinda- og forvarnarnefnd tekur til starfa

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 4. september sl.samþykkti bæjarstjórn samþykktir fyrir nýja nefnd mannréttinda- og forvarnarnefnd. Mannréttinda- og forvarnarnefnd mun starfa í umboði bæjarstjórnar að styrkingu á íbúalýðræði, jafnfrétti og eflingu forvarna í Garðabæ, og að jafnrétti fyrir alla íbúa sveitarfélagsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. sep. 2014 : Álftanes vann 4. deildina

Garðbæingar standa sig vel í fótbolta þessa dagana og um helgina vann meistaraflokkur Álftaness í fótbolta karla úrslitakeppni fjórðu deildar með fræknum sigri á Kára frá Akranesi. Liðin mættust í úrslitaleik laugardaginn 13. september á Bessastaðavelli og lokatölur voru 2-0 fyrir Álftanes. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. sep. 2014 : Mannréttinda- og forvarnarnefnd tekur til starfa

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 4. september sl.samþykkti bæjarstjórn samþykktir fyrir nýja nefnd mannréttinda- og forvarnarnefnd. Mannréttinda- og forvarnarnefnd mun starfa í umboði bæjarstjórnar að styrkingu á íbúalýðræði, jafnfrétti og eflingu forvarna í Garðabæ, og að jafnrétti fyrir alla íbúa sveitarfélagsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. sep. 2014 : Göngum í skólann

Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann hófst 10. september sl. Álftanesskóli, Flataskóli, Hofsstaðaskóli og Sjálandsskóli hafa verið virkir þátttakendur í verkefninu á undanförnum árum og eru allir skráðir til leiks á ný. Í ár er það í áttunda skipti sem Ísland tekur þátt í verkefninu en það hófst upphaflega árið 2000 í Bretlandi. Lesa meira
Síða 12 af 34