Fréttir: 2014 (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

12. sep. 2014 : Hjólaferð á þriðjudag um nýja göngu- og hjólastíga

Umhverfisnefnd Garðabæjar býður til hjólaferðar í Garðabæ þriðjudaginn 16. september kl. 16:30. Gunnar Einarsson bæjarstjóri hjólar um nýja göngu- og hjólastíga og kynnir fyrir íbúum skemmtilega hringferð um Garðahraun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. sep. 2014 : Göngum í skólann

Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann hófst 10. september sl. Álftanesskóli, Flataskóli, Hofsstaðaskóli og Sjálandsskóli hafa verið virkir þátttakendur í verkefninu á undanförnum árum og eru allir skráðir til leiks á ný. Í ár er það í áttunda skipti sem Ísland tekur þátt í verkefninu en það hófst upphaflega árið 2000 í Bretlandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. sep. 2014 : Hjólaferð á þriðjudag um nýja göngu- og hjólastíga

Umhverfisnefnd Garðabæjar býður til hjólaferðar í Garðabæ þriðjudaginn 16. september kl. 16:30. Gunnar Einarsson bæjarstjóri hjólar um nýja göngu- og hjólastíga og kynnir fyrir íbúum skemmtilega hringferð um Garðahraun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. sep. 2014 : Rafmagnslaust á Álftanesi og í hluta Garðabæjar aðfaranótt 12. september

Vegna vinnu í aðveitustöð verður straumlaust í Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæjar, þ.e. vestan Hraunsholtslækjar frá kl. 01:00 til 04:00 aðfaranótt 12. september nk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. sep. 2014 : Rafmagnslaust á Álftanesi og í hluta Garðabæjar aðfaranótt 12. september

Vegna vinnu í aðveitustöð verður straumlaust í Hafnarfirði, Álftanesi og hluta Garðabæjar, þ.e. vestan Hraunsholtslækjar frá kl. 01:00 til 04:00 aðfaranótt 12. september nk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. sep. 2014 : Skólabörn gróðursettu birkiplöntur í Sandahlíð

Nemendur úr Sjálandsskóla gróðusettu birkiplöntur úr Yrkjusjóði frú Vigdísar Finnbogadóttur í Sandahlíð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. sep. 2014 : Skólabörn gróðursettu birkiplöntur í Sandahlíð

Nemendur úr Sjálandsskóla gróðusettu birkiplöntur úr Yrkjusjóði frú Vigdísar Finnbogadóttur í Sandahlíð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. sep. 2014 : Skapandi vetur framundan í Klifinu

Nú er að hefjast fimmta starfsár Klifsins og í boði verður fjölbreytt úrval af námskeiðum. Klifið hefur fengið mjög góðar móttökur frá Garðbæingum á undanförnum árum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. sep. 2014 : Skapandi vetur framundan í Klifinu

Nú er að hefjast fimmta starfsár Klifsins og í boði verður fjölbreytt úrval af námskeiðum. Klifið hefur fengið mjög góðar móttökur frá Garðbæingum á undanförnum árum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. sep. 2014 : Stjarnan bikarmeistari kvenna í knattspyrnu 2014

Stjarnan sigraði Selfoss 4-0 á Laugardalsvelli og vann þar með bikarmeistaratitil kvenna Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. sep. 2014 : Stjarnan bikarmeistari kvenna í knattspyrnu 2014

Stjarnan sigraði Selfoss 4-0 á Laugardalsvelli og vann þar með bikarmeistaratitil kvenna Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2014 : Skráning í frístundabílinn hafin

Skráning í frístundabílinn er hafin í nýju skráningarkerfi fyrir haust og vorönn. Frístundabíllinn hefur það hlutverk að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Frístundabíllinn ekur á starfstíma skólanna alla virka daga kl. 14.15-17:30 frá 1. september til 19. desember og frá 5. janúar til 5. júní með hléi í páskafríinu. Lesa meira
Síða 13 af 34