Fréttir: 2014 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

16. des. 2014 : Garðalundur vann hönnunarkeppnina Stíl

Hópur frá félagsmiðstöðinni Garðalundi sigraði í hönnunarkeppninni Stíl sem var haldin í lok nóvember í Hörpu. Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema og í ár var þemað TÆKNI. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. des. 2014 : Foreldrar sæki börn sín í skólann

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana að loknum skóladegi, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu. Jafnframt hafa skólar verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd fullorðinna. ATHUGA - Akstur frístundabíls fellur niður í dag vegna veðurs. Foreldrar bera ábyrgð á að koma börnum sínum til og frá æfingum í þeim tilfellum sem þær falla ekki niður. Þessi tilmæli áttu við þriðjudaginn 16. desember. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. des. 2014 : Góðverk fyrir jólin

Leikskólinn Sjáland hefur verið að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna með áherslu á lýðræði þar sem hlustað er á sjónarmið og raddir barna. Í þeirri vinnu kom upp sú hugmynd hjá börnunum í Sjálandi að gera góðverk fyrir jólin. Börnin fengu foreldrafélag leikskólans í lið með sér og ákváðu að styrkja Mæðrastyrksnefnd með peningaupphæð sem kemur úr góðgerðasjóði sem foreldrafélag leikskólans hefur umsjón með Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. des. 2014 : Garðalundur vann hönnunarkeppnina Stíl

Hópur frá félagsmiðstöðinni Garðalundi sigraði í hönnunarkeppninni Stíl sem var haldin í lok nóvember í Hörpu. Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema og í ár var þemað TÆKNI. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. des. 2014 : Foreldrar sæki börn sín í skólann

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana að loknum skóladegi, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu. Jafnframt hafa skólar verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd fullorðinna. ATHUGA - Akstur frístundabíls fellur niður í dag vegna veðurs. Foreldrar bera ábyrgð á að koma börnum sínum til og frá æfingum í þeim tilfellum sem þær falla ekki niður. Þessi tilmæli áttu við þriðjudaginn 16. desember. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. des. 2014 : Góðverk fyrir jólin

Leikskólinn Sjáland hefur verið að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna með áherslu á lýðræði þar sem hlustað er á sjónarmið og raddir barna. Í þeirri vinnu kom upp sú hugmynd hjá börnunum í Sjálandi að gera góðverk fyrir jólin. Börnin fengu foreldrafélag leikskólans í lið með sér og ákváðu að styrkja Mæðrastyrksnefnd með peningaupphæð sem kemur úr góðgerðasjóði sem foreldrafélag leikskólans hefur umsjón með Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. des. 2014 : Leikskólinn Kirkjuból fær Grænfánann í þriðja sinn

Leikskólinn Kirkjuból fékk Grænfána Landverndar afhentan í þriðja sinn í síðast liðinni viku. Börn og starfsfólk leikskólans leitast við að hlúa að og vernda náttúruna á margvíslegan máta og njóta hennar í leiðinni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. des. 2014 : Leikskólinn Kirkjuból fær Grænfánann í þriðja sinn

Leikskólinn Kirkjuból fékk Grænfána Landverndar afhentan í þriðja sinn í síðast liðinni viku. Börn og starfsfólk leikskólans leitast við að hlúa að og vernda náttúruna á margvíslegan máta og njóta hennar í leiðinni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. des. 2014 : Ráðherra heimsótti Hönnunarsafnið

Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra heimsótti Hönnunarsafn Íslands á dögunum ásamt Helgu Haraldsdóttur skrifstofustjóra ráðuneytisins. Ragnheiður kom í boði stjórnar safnsins og leiddu Erling Ásgeirsson formaður stjórnar og Harpa Þórsdóttir forstöðumaður, ráðherrann um safnið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. des. 2014 : Fallegt jólatré í garði Ísafoldar

Það var hátíðleg athöfn laugardaginn 6. desember sl. þegar ljósin voru tendruð á fallegu jólatré í garði hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. des. 2014 : Ráðherra heimsótti Hönnunarsafnið

Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra heimsótti Hönnunarsafn Íslands á dögunum ásamt Helgu Haraldsdóttur skrifstofustjóra ráðuneytisins. Ragnheiður kom í boði stjórnar safnsins og leiddu Erling Ásgeirsson formaður stjórnar og Harpa Þórsdóttir forstöðumaður, ráðherrann um safnið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. des. 2014 : Fallegt jólatré í garði Ísafoldar

Það var hátíðleg athöfn laugardaginn 6. desember sl. þegar ljósin voru tendruð á fallegu jólatré í garði hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ. Lesa meira
Síða 2 af 34