Fréttir: 2014 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

11. des. 2014 : Góð stemmning á jóla-og góðgerðardeginum

Laugardaginn 29. nóvember sl. var hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Að venju var fjölbreytt dagskrá í boði þennan dag í íþróttamiðstöðinni og margir sem lögðu leið sína þangað. Meðal þeirra sem stigu á svið innandyra voru Ingó, Stefán Hilmarsson, Kvennakór Garðabæjar, Álftaneskórinn og auk þess voru nemendur úr Álftanesskóla með fjölmörg skemmtiatriði þar sem þau sungu, dönsuðu og voru með tískusýningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. des. 2014 : Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu

Laugardaginn 6. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu fyrir utan ráðhús Garðabæjar á Garðatorgi. Jólatréð kemur frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og í ár er þetta í 45. sinn sem Garðbæingar njóta þessarar vinasendingar þaðan. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. des. 2014 : Góð stemmning á jóla-og góðgerðardeginum

Laugardaginn 29. nóvember sl. var hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Að venju var fjölbreytt dagskrá í boði þennan dag í íþróttamiðstöðinni og margir sem lögðu leið sína þangað. Meðal þeirra sem stigu á svið innandyra voru Ingó, Stefán Hilmarsson, Kvennakór Garðabæjar, Álftaneskórinn og auk þess voru nemendur úr Álftanesskóla með fjölmörg skemmtiatriði þar sem þau sungu, dönsuðu og voru með tískusýningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. des. 2014 : Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu

Laugardaginn 6. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu fyrir utan ráðhús Garðabæjar á Garðatorgi. Jólatréð kemur frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og í ár er þetta í 45. sinn sem Garðbæingar njóta þessarar vinasendingar þaðan. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. des. 2014 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 samþykkt

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015, og 2016-2018, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 4. desember sl., sýnir áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. des. 2014 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 samþykkt

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015, og 2016-2018, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 4. desember sl., sýnir áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2014 : Sjálandsskóli kominn í jólabúning

Síðustu daga hafa nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla unnið að því að koma skólanum í jólabúning. Búið er að þekja gluggana fyrir framan bókasafnið með fallegum gluggamyndum eftir nemendur í 7. – 10. bekk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2014 : Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

Laugardaginn 6. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 45. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi við ráðhús Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2014 : Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2014 : Sjálandsskóli kominn í jólabúning

Síðustu daga hafa nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla unnið að því að koma skólanum í jólabúning. Búið er að þekja gluggana fyrir framan bókasafnið með fallegum gluggamyndum eftir nemendur í 7. – 10. bekk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. des. 2014 : Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

Laugardaginn 6. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 45. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi við ráðhús Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. des. 2014 : Aðventustund fyrir leikskólabörn í Vídalínskirkju

Börn úr leikskólum í Garðabæ fjölmenntu í aðventustund í Vídalínskirkju í vikunni. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar tóku á móti hópunum ásamt Heiðari Erni Kristjánssyni æskulýðsfulltrúa. Lesa meira
Síða 3 af 34