Fréttir: 2014 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Aðventudagskrá Hönnunarsafns Íslands
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins er búið að breyta glugga í jóladagatal þar sem einn hlutur úr safneigninni er sýndur hverju sinni.
Lesa meira

Aðventustund fyrir leikskólabörn í Vídalínskirkju
Börn úr leikskólum í Garðabæ fjölmenntu í aðventustund í Vídalínskirkju í vikunni. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar tóku á móti hópunum ásamt Heiðari Erni Kristjánssyni æskulýðsfulltrúa.
Lesa meira

Aðventudagskrá Hönnunarsafns Íslands
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins er búið að breyta glugga í jóladagatal þar sem einn hlutur úr safneigninni er sýndur hverju sinni.
Lesa meira

Góð mæting á fundi um nágrannavörslu á Álftanesi
Nýlega voru haldnir tveir fundir til að kynna nágrannavörslu á Álftanesi
Lesa meira

Góð mæting á fundi um nágrannavörslu á Álftanesi
Nýlega voru haldnir tveir fundir til að kynna nágrannavörslu á Álftanesi
Lesa meira

Gengið með gullsmiðum
Í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi stendur nú yfir sýningin Prýði sem er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða á Íslandi í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Í tengslum við sýninguna hefur verið boðið upp á skemmtilegt spjall við gullsmiði og næstkomandi sunnudag 30. nóvember kl. 14 mun Halla Bogadóttir fyrrverandi formaður Félags íslenskra gullsmiða leiða spjall með Dóru Jónsdóttur og Örnu Arnarsdóttur gullsmiðum í Hönnunarsafninu.
Lesa meira

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi
Laugardaginn 29. nóvember nk. verður hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla og fleiri félaga á Álftanesi.
Lesa meira

Gengið með gullsmiðum
Í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi stendur nú yfir sýningin Prýði sem er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða á Íslandi í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Í tengslum við sýninguna hefur verið boðið upp á skemmtilegt spjall við gullsmiði og næstkomandi sunnudag 30. nóvember kl. 14 mun Halla Bogadóttir fyrrverandi formaður Félags íslenskra gullsmiða leiða spjall með Dóru Jónsdóttur og Örnu Arnarsdóttur gullsmiðum í Hönnunarsafninu.
Lesa meira

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi
Laugardaginn 29. nóvember nk. verður hinn árlegi jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi á vegum foreldrafélags Álftanesskóla og fleiri félaga á Álftanesi.
Lesa meira

Framkvæmdum við nýja göngu- og hjólastíga að ljúka
Framkvæmdir við lagningu göngu og hjólastíga meðfram Hafnarfjarðarvegi eru á lokastigi. Tilgangurinn með viðbótum og lagfæringum á stígunum er að gera stofnstíga gegnum bæinn greiðfæra og vel upplýsta.
Lesa meira

Framkvæmdum við nýja göngu- og hjólastíga að ljúka
Framkvæmdir við lagningu göngu og hjólastíga meðfram Hafnarfjarðarvegi eru á lokastigi. Tilgangurinn með viðbótum og lagfæringum á stígunum er að gera stofnstíga gegnum bæinn greiðfæra og vel upplýsta.
Lesa meira

Gagnlegar umræður á íbúafundi um fjárhagsáætlun
Um 40 manns, íbúar, embættismenn og bæjarfulltrúar, tóku þátt í umræðum um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015 á opnum íbúafundi sem fór fram fimmtudaginn 13. nóvember sl. í Sjálandsskóla.
Lesa meira
Síða 4 af 34