Fréttir: 2014 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

Nágrannavarsla á Álftanesi
Fyrsti fundur af tveimur um innleiðingu nágrannavörslu á Álftanesi var haldinn miðvikudaginn 19. nóvember sl. í hátíðarsal Álftanesskóla. Á fundinn mættu íbúar af Norðurnesinu og fræddust um helstu þætti góðrar nágrannavörslu.
Lesa meira

Jólapeysuátak fyrir vináttuverkefni gegn einelti
Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla (Save the children á Íslandi) gegn einelti, hófst formlega í leikskólanum Kirkjubóli miðvikudaginn 19. nóvember sl. Í ár er safnað fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum. Hljómsveitin Pollapönk tók lagið fyrir leikskólabörn á Kirkjuhvoli og voru meðlimir sveitarinnar allir í jólapeysum.
Lesa meira

Gagnlegar umræður á íbúafundi um fjárhagsáætlun
Um 40 manns, íbúar, embættismenn og bæjarfulltrúar, tóku þátt í umræðum um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2015 á opnum íbúafundi sem fór fram fimmtudaginn 13. nóvember sl. í Sjálandsskóla.
Lesa meira

Nágrannavarsla á Álftanesi
Fyrsti fundur af tveimur um innleiðingu nágrannavörslu á Álftanesi var haldinn miðvikudaginn 19. nóvember sl. í hátíðarsal Álftanesskóla. Á fundinn mættu íbúar af Norðurnesinu og fræddust um helstu þætti góðrar nágrannavörslu.
Lesa meira

Jólapeysuátak fyrir vináttuverkefni gegn einelti
Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla (Save the children á Íslandi) gegn einelti, hófst formlega í leikskólanum Kirkjubóli miðvikudaginn 19. nóvember sl. Í ár er safnað fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum. Hljómsveitin Pollapönk tók lagið fyrir leikskólabörn á Kirkjuhvoli og voru meðlimir sveitarinnar allir í jólapeysum.
Lesa meira

Góð heimsókn frá Akureyri
Föstudaginn 7. nóvember síðastliðinn heimsóttu starfsfólk skipulagsdeildar og framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar Garðabæ. Starfsmenn tækni- og umhverfissviðs tóku á mótu þeim og kynntu fyrir þeim starfssemi sviðsins.
Lesa meira

Innleiðing nágrannavörslu
Nágrannavarsla hefur verið innleidd í flest öllum hverfum í Garðabæ á undanförnum árum og gefist vel. Í nóvember verða haldnir tveir fundir fyrir íbúa á Álftanesi þar sem nágrannavarsla verður kynnt. Fundirnir verða haldnir miðvikudaginn 19. nóvember kl. 17:30 (Norðurnes) og miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17:30 (Suðurnes) í hátíðarsal Álftanesskóla/íþróttahúss.
Lesa meira

Frábær skemmtun á Garðatorgi
Jóhann Sigurðarson, leikari og söngvari, steig á svið á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 13. nóvember sl. Tónleikarnir voru á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar undir yfirskriftinni Tónlistarveisla í skammdeginu
Lesa meira

Góð heimsókn frá Akureyri
Föstudaginn 7. nóvember síðastliðinn heimsóttu starfsfólk skipulagsdeildar og framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar Garðabæ. Starfsmenn tækni- og umhverfissviðs tóku á mótu þeim og kynntu fyrir þeim starfssemi sviðsins.
Lesa meira

Innleiðing nágrannavörslu
Nágrannavarsla hefur verið innleidd í flest öllum hverfum í Garðabæ á undanförnum árum og gefist vel. Í nóvember verða haldnir tveir fundir fyrir íbúa á Álftanesi þar sem nágrannavarsla verður kynnt. Fundirnir verða haldnir miðvikudaginn 19. nóvember kl. 17:30 (Norðurnes) og miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17:30 (Suðurnes) í hátíðarsal Álftanesskóla/íþróttahúss.
Lesa meira

Frábær skemmtun á Garðatorgi
Jóhann Sigurðarson, leikari og söngvari, steig á svið á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 13. nóvember sl. Tónleikarnir voru á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar undir yfirskriftinni Tónlistarveisla í skammdeginu
Lesa meira
Síða 5 af 34