Fréttir: 2014 (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

7. nóv. 2014 : Traust fjárhagsstaða Garðabæjar

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 og árin 2016 - 2018 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær fimmtudaginn 6. nóvember. Heildartekjur Garðabæjar á árinu 2015 eru áætlaðar 10.992 millj.kr., útgjöld án fjármagnsliða eru áætluð 10.246 millj.kr. og fjármagnsgjöld eru áætluð 573 millj.kr. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. nóv. 2014 : Tónlistarveisla framundan

Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 13. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi. Í tónlistarveislu ársins er það Garðbæingurinn Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari sem er í aðalhlutverki ásamt landsþekktum tónlistarmönnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. nóv. 2014 : Íbúafundur um fjárhagsáætlun 13. nóvember - bein útsending

Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum Garðabæjar um fjárhagsáætlun fimmtudaginn 13. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Sjálandsskóla, Löngulínu 8, og stendur frá kl. 17:30 - 19:00. Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum bæjarbúa við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2015. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. nóv. 2014 : Traust fjárhagsstaða Garðabæjar

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 og árin 2016 - 2018 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær fimmtudaginn 6. nóvember. Heildartekjur Garðabæjar á árinu 2015 eru áætlaðar 10.992 millj.kr., útgjöld án fjármagnsliða eru áætluð 10.246 millj.kr. og fjármagnsgjöld eru áætluð 573 millj.kr. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. nóv. 2014 : Tónlistarveisla framundan

Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 13. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi. Í tónlistarveislu ársins er það Garðbæingurinn Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari sem er í aðalhlutverki ásamt landsþekktum tónlistarmönnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. nóv. 2014 : Íbúafundur um fjárhagsáætlun 13. nóvember - bein útsending

Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum Garðabæjar um fjárhagsáætlun fimmtudaginn 13. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Sjálandsskóla, Löngulínu 8, og stendur frá kl. 17:30 - 19:00. Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum bæjarbúa við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2015. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. nóv. 2014 : Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. nóv. 2014 : Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli afhentar í Urriðaholti

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli í Urriðaholti voru afhentar eigendum síðastliðinn föstudag, 31. október. Um er að ræða þrjár tveggja og þriggja herbergja íbúðir við Holtsveg Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. nóv. 2014 : Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. nóv. 2014 : Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli afhentar í Urriðaholti

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli í Urriðaholti voru afhentar eigendum síðastliðinn föstudag, 31. október. Um er að ræða þrjár tveggja og þriggja herbergja íbúðir við Holtsveg Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

31. okt. 2014 : Árangursrík viðverustjórnun hjá Garðabæ

Undanfarin ár hafa leikskólar í Garðabæ tekið þátt í tilraunaverkefninu Virkur vinnustaður. Verkefnið er á vegum Starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK og tilgangurinn verkefnisins er að veita stjórnendum og starfsmönnum fræðslu og aðstoð við að móta og innleiða stefnu um velferð og fjarvistir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

31. okt. 2014 : Sýning í samstarfi við gullsmiði

Prýði er heitið á nýrri sýningu sem opnaði í Hönnunarsafni Íslands um miðjan október. Sýningin er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Á sýningunni eru gripir eftir 40 gullsmiði sem voru gefnar frjálsar hendur að smíða fyrir sýninguna eða velja úr eigin safni. Lesa meira
Síða 6 af 34