Fréttir: 2014 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti

Góður fundur með lögreglu
Fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ásamt fulltrúum Garðabæjar hittust nýverið á árlegum haustfundi til að fara yfir stöðu mála og þróun brota. Á fundinum fór lögreglan yfir helstu tölfræði á milli ára í umdæminu.
Lesa meira

Árangursrík viðverustjórnun hjá Garðabæ
Undanfarin ár hafa leikskólar í Garðabæ tekið þátt í tilraunaverkefninu Virkur vinnustaður. Verkefnið er á vegum Starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK og tilgangurinn verkefnisins er að veita stjórnendum og starfsmönnum fræðslu og aðstoð við að móta og innleiða stefnu um velferð og fjarvistir.
Lesa meira

Sýning í samstarfi við gullsmiði
Prýði er heitið á nýrri sýningu sem opnaði í Hönnunarsafni Íslands um miðjan október. Sýningin er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Á sýningunni eru gripir eftir 40 gullsmiði sem voru gefnar frjálsar hendur að smíða fyrir sýninguna eða velja úr eigin safni.
Lesa meira

Góður fundur með lögreglu
Fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ásamt fulltrúum Garðabæjar hittust nýverið á árlegum haustfundi til að fara yfir stöðu mála og þróun brota. Á fundinum fór lögreglan yfir helstu tölfræði á milli ára í umdæminu.
Lesa meira

Starfsdagur leikskóla
Mánudaginn 27. október var starfsdagur í leik- og grunnskólum í Garðabæ en leikskólar loka þrjá og hálfan dag á ári. Starfsdagarnir eru vel nýttir til skipulags og endurmenntunar starfsfólks.
Lesa meira

Starfsdagur leikskóla
Mánudaginn 27. október var starfsdagur í leik- og grunnskólum í Garðabæ en leikskólar loka þrjá og hálfan dag á ári. Starfsdagarnir eru vel nýttir til skipulags og endurmenntunar starfsfólks.
Lesa meira

Góð stemmning á haustvöku Kvennakórs Garðabæjar
Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 16. október sl. Góð mæting var á haustvökuna þar sem Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona var kynnir og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum.
Lesa meira

Leikskólar í Garðabæ gera samning við Háskólann á Akureyri
Leikskólar í Garðabæ hafa tekið að sér hlutverk starfsþróunarskóla með samningi við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í því felst að veita kennaranemum í leikskólafræðum fræðslu og þjálfun í samræmi við markmið náms- og kennsluskrár kennaradeildarinnar, jafnframt er sjónum beint að innri starfsþróun skólanna
Lesa meira

Góð stemmning á haustvöku Kvennakórs Garðabæjar
Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar var haldin í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 16. október sl. Góð mæting var á haustvökuna þar sem Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona var kynnir og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum.
Lesa meira

Leikskólar í Garðabæ gera samning við Háskólann á Akureyri
Leikskólar í Garðabæ hafa tekið að sér hlutverk starfsþróunarskóla með samningi við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í því felst að veita kennaranemum í leikskólafræðum fræðslu og þjálfun í samræmi við markmið náms- og kennsluskrár kennaradeildarinnar, jafnframt er sjónum beint að innri starfsþróun skólanna
Lesa meira

Lið Garðabæjar komst áfram
Lið Garðabæjar stóð sig vel í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars og hafði betur gegn Hveragerði föstudagskvöldið 17. október sl. Garðbæingar fengu 57 stig en Hveragerði 47 stig að leikslokum.
Lesa meira

Lið Garðabæjar komst áfram
Lið Garðabæjar stóð sig vel í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars og hafði betur gegn Hveragerði föstudagskvöldið 17. október sl. Garðbæingar fengu 57 stig en Hveragerði 47 stig að leikslokum.
Lesa meira
Síða 7 af 34