Fréttir: 2014 (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Laun og fyrirkomulag sumarstarfa
Sumarstörfin eru hafin hjá Garðabæ. Sumarstarfsmenn eru minntir á að ganga frá ráðningarsamningi og skila inn skattkorti.
Lesa meira
Landnámsgarðurinn á Hofsstöðum
Tíu ár eru liðin frá því að minjagarðurinn á Hofsstöðum var vígður 21. maí 2004 en þar bjuggu frumbyggjar Garðabæjar í reisulegum skála á landnámsöld. Þetta stórbýli frá lokum 9. aldar ber vott um stórhug fyrstu íbúa landsins. Niðurstöður fornleifarannsókna á þessum stað varpa mikilvægu ljósi á líf og starf fólks við upphaf byggðar hér á landi á seinni hluta víkingaaldar.
Lesa meira
Laun og fyrirkomulag sumarstarfa
Sumarstörfin eru hafin hjá Garðabæ. Sumarstarfsmenn eru minntir á að ganga frá ráðningarsamningi og skila inn skattkorti.
Lesa meira
Úrslit kosninga í Garðabæ
Sjö nýir bæjarfulltrúar taka sæti í nýrri bæjarstjórn Garðabæjar sem tekur til starfa 15. júní nk. Alls eru bæjarfulltrúarnir 11 en voru áður 7.
Lesa meira
Úrslit kosninga í Garðabæ
Sjö nýir bæjarfulltrúar taka sæti í nýrri bæjarstjórn Garðabæjar sem tekur til starfa 15. júní nk. Alls eru bæjarfulltrúarnir 11 en voru áður 7.
Lesa meira
Forvarnir og heilbrigði á Sunnuhvoli
Þróunarverkefni um forvarnir og heilbrigði var sett á laggirnar á leikskólanum Sunnuhvoli með styrk frá Lýðheilsusjóði veturinn 2013 – 2014.
Lesa meira
Forvarnir og heilbrigði á Sunnuhvoli
Þróunarverkefni um forvarnir og heilbrigði var sett á laggirnar á leikskólanum Sunnuhvoli með styrk frá Lýðheilsusjóði veturinn 2013 – 2014.
Lesa meira
Hringsjá á Smalaholti afhjúpuð
Ný hringsjá var afhjúpuð efst á Smalaholti sunnudaginn 25. maí 2014.
Lesa meira
Sýning frá Hönnunarsafninu á Akureyri
Sýningin “Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun” var opnuð í Ketilshúsinu á Akureyri laugardaginn 24. maí. Sýningin er fengið að láni frá Hönnunarsafni Íslands
Lesa meira
Hringsjá á Smalaholti afhjúpuð
Ný hringsjá var afhjúpuð efst á Smalaholti sunnudaginn 25. maí 2014.
Lesa meira
Sýning frá Hönnunarsafninu á Akureyri
Sýningin “Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun” var opnuð í Ketilshúsinu á Akureyri laugardaginn 24. maí. Sýningin er fengið að láni frá Hönnunarsafni Íslands
Lesa meira
Soffía Sæmundsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar 2014
Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2014 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 22. maí.
Lesa meira
Síða 21 af 34