Fréttir: 2014 (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Soffía Sæmundsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar 2014
Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2014 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 22. maí.
Lesa meira
Afhenti starfsmönnum blóm fyrir afrek sín
Gunnar Einarsson bæjarstjóri heimsótti Hofsstaðaskóla í morgun og afhenti tveimur starfsmönnum hans blómvendi fyrir frækileg afrek.
Lesa meira
Unnið að gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveg
Framkvæmdir eru hafnar við gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveginn til að bæta hljóðvist í efri-Lundum. Manirnar voru hannaðar í samráði við þá íbúa í Lundum sem búa næst Vífilsstaðavegi.
Lesa meira
Afhenti starfsmönnum blóm fyrir afrek sín
Gunnar Einarsson bæjarstjóri heimsótti Hofsstaðaskóla í morgun og afhenti tveimur starfsmönnum hans blómvendi fyrir frækileg afrek.
Lesa meira
Unnið að gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveg
Framkvæmdir eru hafnar við gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveginn til að bæta hljóðvist í efri-Lundum. Manirnar voru hannaðar í samráði við þá íbúa í Lundum sem búa næst Vífilsstaðavegi.
Lesa meira
Gengið frá kaupum á Holtsbúð 87
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri undirritaði nýlega samning um kaup bæjarins á húsnæði Sankti Jósefssystra að Holtsbúð 87.
Lesa meira
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2013
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2013 er nú aðgengileg á vef Garðabæjar
Lesa meira
Gengið frá kaupum á Holtsbúð 87
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri undirritaði nýlega samning um kaup bæjarins á húsnæði Sankti Jósefssystra að Holtsbúð 87.
Lesa meira
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2013
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2013 er nú aðgengileg á vef Garðabæjar
Lesa meira
Nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014
Sædís S. Arndal, kennari í Hofsstaðaskóla í Garðabæ hefur verið valin nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014.
Lesa meira
Nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014
Sædís S. Arndal, kennari í Hofsstaðaskóla í Garðabæ hefur verið valin nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014.
Lesa meira
Námsbók leikskólabarnsins
Skóladeild Garðabæjar vann í samstarfi við Háskóla Íslands, að þróunarverkefni veturinn 2013 – 2014 um mat á námi barna. Verkefnið sem ber heitið Námsbók barnsins var unnið með styrk frá Sprotasjóði.
Lesa meira
Síða 22 af 34