Fréttir: ágúst 2018 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Sundlaugin í Ásgarði opin
Búið er að opna Ásgarðslaug eftir vinnu við lokafrágang í síðustu viku. Sundlaugin á Álftanesi er hins vegar lokuð í viku, frá 20. - 27. ágúst vegna viðhalds.

Stjarnan leikur til úrslita í bikarkeppnum kvenna og karla
Bæði lið kvenna og karla í Stjörnunni leika til úrslita í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu. Kvennalið Stjörnunnar mætir til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld, föstudaginn 17. ágúst kl. 19:15, þar sem liðið mætir Breiðablik.
Lesa meira
Mennta- og fræðsludagar
Nú í vikunni fóru fram mennta- og fræðsludagar fyrir grunnskólakennara í Garðabæ.
Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi lokar í viku, frá 20.-27. ágúst vegna viðhalds
Vegna árlegs viðhalds þarf að loka sundlauginni á Álftanesi frá mánudeginum 20. ágúst í eina viku. Laugin opnar aftur mánudagsmorguninn 27. ágúst.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2018
Eigendur sjö lóða íbúðarhúsnæðis fengu afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir 2018, við athöfn á Garðatorgi fimmtudaginn 9. ágúst.
Lesa meira
Sundlaugin í Ásgarði lokar í viku, 13.-20. ágúst vegna lokafrágangs
Sundlauginni í Ásgarði verður lokað vegna lokafrágangs frá mánudegi 13. ágúst til mánudagsins 20. ágúst.
Lesa meira
Ítrekuð skemmdarverk á strætóskýlum í Garðabæ
Í annað sinn á 3 mánuðum hafa rúður verið brotnar í nýjum strætóskýlum bæjarins við Bæjarbraut
Lesa meira
Fréttabréf Garðabæjar
Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Jafnframt eru nýjustu tilkynningar og skipulagsauglýsingar í fréttabréfinu.
Lesa meira
SAMAN-hópurinn hvetur til aukinna samvista
Margir Garðbæingar þekkja SAMAN- hópinn en hlutverk hópsins er að auka samstarf fólks sem vinnur að forvörnum. SAMAN-hópurinn hvetur foreldra til aukinna samvista við unglingana sem gott er að hafa í huga nú þegar verslunarmannahelgin er að renna upp.
Lesa meira
Lokahóf Vinnuskóla Garðabæjar
Um 450 ungmenni á aldrinum 13-16 ára unnu í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Á síðasta starfsdegi var haldið lokahóf þar sem ungmennin leystu ýmsar þrautir.
- Fyrri síða
- Næsta síða