Fréttir: júlí 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Vinnuskóli 2019

10. júl. 2019 : Dugleg ungmenni í vinnuskólanum

Yfir 500 ungmenni á aldrinum 13-16 ára stunda störf í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Vinnuskólinn fór af stað í byrjun júní þegar 28 flokkstjórar sumarsins hófu störf.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

8. júl. 2019 : Vatnsveitan í Garðabæ – helstu upplýsingar

Vatnsveita Garðabæjar fær vatn frá Kópavogsbæ og kemur vatnið frá borholum í landi Vatnsendakrika í Heiðmörk.

Lesa meira
Nyhofn2_6-3-

5. júl. 2019 : Snyrtilegar lóðir 2019

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2019. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.

Lesa meira
Niðurekt á krana

5. júl. 2019 : Tafir á umferð við Sjálandshverfi 8.-12. júlí

Dagana 8. - 12 . júlí verður krani tekinn niður og fjarlægður frá byggingarsvæði á horni Löngulínu og Vífilsstaðavegar í Sjálandshverfi. Vegna þess verður hluta Vífilsstaðavegar lokað fyrir umferð í vestur þessa daga, hjáleið verður í gegnum Sjálandshverfi.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

4. júl. 2019 : Breytingar á daggæslu

Daggæslan sem starfrækt hefur verið í Holtsbúð 85 í Garðabæ flytur um set að Norðurtúni 4 á Álftanesi.

Lesa meira
Hundabann hefur verið framlengt

1. júl. 2019 : Hundabann framlengt til 1. ágúst í friðlandi Vífilsstaðavatns

Bæjarbúar eru hvattir til að vernda fuglalífið við vötnin.

Lesa meira
Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar

1. júl. 2019 : Blásarasveit Tónlistarskólans tók þátt í spænskri tónlistarhátíð

Þann 18. júní síðastliðinn fór blásarasveit á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar til Calella á Spáni í tónleika- og skemmtiferð.

Lesa meira
Síða 2 af 2