Fréttir: janúar 2020 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Þrautseigja á tímum breytinga
Guðrún Snorradóttir stjórnendaþjálfi hélt erindið Þrautseigja á tímum breytinga fyrir leikskólastjórnendur í vikunni.
Lesa meira
Gul veðurviðvörun - börnum fylgt í skólann þriðjudaginn 14. janúar
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar 2020.
Lesa meira
Jólatré hirt um helgina 11.-12. janúar
Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 11.-12. janúar. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.
Lesa meira
Foreldrar/forráðamenn beðnir um að sækja börn yngri en 12 ára í lok skóladags
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna veðurs og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag 9. janúar 2020.
Lesa meira
Röskun á skólastarfi - börn sótt í lok skóla eða frístundastarfs
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag, þriðjudag 7. janúar.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram 5. janúar sl. voru veittar viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs.
Lesa meira
Lið og þjálfarar ársins 2019
Karlasveit meistaraflokks GKG var valið lið ársins á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram 5. janúar sl. Þá var einnig tilkynnt um val á viðurkenningu fyrir þjálfara árins sem að þessu sinni voru þau Birgir Jónasson knattspyrnuþjálfari hjá UMFÁ og Daniela Rodriquez, körfuboltaþjálfari hjá Stjörnunni.
Lesa meira
Hilmar Snær og Kolbrún Þöll eru íþróttamenn Garðabæjar 2019
Íþróttamenn Garðabæjar árið 2019 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni.
Lesa meira
Jólatré hirt 11.-12. janúar
ATH breyting á dagsetningum vegna veðurspár. Hjálparsveit skáta í Garðabæ verður á ferðinni í öllum hverfum Garðabæjar helgina 11.-12. janúar nk. og hirðir jólatré.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða