Fréttir: 2022 (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

Undirgöng undir Arnarneshæð

4. feb. 2022 : Smíði undirganga undir Arnarneshæð - kynningarfundur 8. febrúar

Garðabær og Vegagerðin bjóða til íbúakynningar, vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar við smíði undirganga undir Arnarneshæð.

Lesa meira
Menntastefna Garðabæjar 2022-2030

2. feb. 2022 : Endurskoðun menntastefnu - samráð við íbúa

Nú er í gangi endurskoðun á gildandi skólastefnu Garðabæjar sem ætlað er að móta í víðtæku samráði við starfsfólk skólanna, börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, kjörna fulltrúa, starfsfólk og bæjarbúa.

Lesa meira
Sorphirðudagatal 2023

1. feb. 2022 : Samræmt sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa

Lesa meira
Sýningin Sund opnar 1. febrúar

1. feb. 2022 : Ókeypis aðgangur á sýninguna Sund í Hönnunarsafni Íslands

Þriðjudaginn 1. febrúar verður í Hönnunarsafni Íslands opnuð sýningin Sund. Ekki verður um eiginlega opnun að ræða heldur gestum boðinn ókeypis aðgangur út febrúar.

Lesa meira
Gissur Páll Gissurarson

1. feb. 2022 Menning og listir : Gissur Páll heim í stofu 2. febrúar kl. 12:15

Fylgist með stofutónleikum Gissurar Páls Gissurarsonar tenórs í gegnum
fésbókarsíðu Garðabæjar miðvikudaginn 2. febrúar kl. 12:15 á sama tíma og átti upphaflega að halda hádegistónleika í Tónlistarskólanum.

Lesa meira
Gul viðvörun

31. jan. 2022 Almannavarnir : Gul veðurviðvörun frá 13-15 í dag mánudag

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (ŻÓŁTY ALERT)  Gul veðurviðvörun er í gildi í dag mánudag 31. janúar frá kl 13:00 til 15:00. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi.

Lesa meira

28. jan. 2022 : COVID-19: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana frá og með 29. janúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Lesa meira
Víðiholt deiliskipulag

28. jan. 2022 : Íbúafundur um deiliskipulag íbúðabyggðar við Víðiholt og deiliskipulag hesthúsabyggðar á Álftanesi

Nýr tími fyrir kynningarfund um deiliskipulagstillögurnar verður föstudaginn 4. febrúar nk. kl. 16:00.  Fundurinn verður haldinn í Sveinatungu á Garðatorgi og jafnframt í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Garðabæjar. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

25. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Breytingar á reglum um sóttkví taka gildi á miðnætti þriðjudaginn 25. janúar.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

25. jan. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul veðurviðvörun 25. janúar frá 12-16

Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 25. janúar kl. 12-16 á höfuðborgarsvæðinu. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum

Lesa meira
Börn að leik

21. jan. 2022 : Tekjutengdur afsláttur af gjöldum fyrir barnafjölskyldur

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 20. janúar sl. nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum, gjöldum frístundaheimila og gjöldum til dagforeldra. Reglurnar eru settar til að koma til móts við barnafjölskyldur með lágar tekjur með það að markmiði að bæta kjör fjölskyldna.

Lesa meira
Frá Vetrarhátíð 2021

20. jan. 2022 : Safnanótt og Sundlauganótt aflýst

Stjórn Vetrarhátíðar höfuðborgarsvæðis hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa Safnanótt sem og Sundlauganótt sem átti að fara fram dagana 3. -7. febrúar nk. Dagskrá í söfnum á höfuðborgarsvæðinu fellur niður vegna heimsfaraldursins. 

Lesa meira
Síða 19 af 21