Fréttir: janúar 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Skákhátíð Fulltingis

12. jan. 2023 : Skákhátíð Fulltingis í Garðabæ

Skákhátíð Fulltingis var sett með hátíðlegri athöfn mánudagskvöldið 9. janúar í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ.

Lesa meira

10. jan. 2023 : Menningardagskrá vetur/vor 2023 kemur út

Á morgun, miðvikudaginn 11. janúar verður borinn í hús dagskrárbæklingur Menningar í Garðabæ en jafnframt verður hægt að nálgast eintök í þjónustuveri Garðabæjar, á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
Steinar J. Lúðvíksson og Ragnheiður Stephensen hlutu heiðursviðurkenningar vegna starfa að íþrótta- og æskulýðsmálum.

9. jan. 2023 : Steinar og Ragnheiður hlutu heiðursviðurkenningar

Íþróttafólk í Garðabæ fékk viðurkenningar fyrir árangur ársins 2022 á íþróttahátíð bæjarins sem fram fór í Miðgarði á sunnudaginn sl. 8. janúar. Þá voru einnig veittar heiðursviðurkenningar vegna starfa að íþrótta- og æskulýðsmálum en það voru þau Steinar J. Lúðvíksson í Stjörnunni og Ragnheiður Stephensen í Stjörnunni og GKG sem þær hlutu.

Lesa meira

8. jan. 2023 : Hilmar Snær og Ásta eru íþróttamenn Garðabæjar 2022

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2022 eru Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Ásta Kristinsdóttir hópfimleikakona í Stjörnunni. Tilkynnt var um kjör þeirra á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í dag, sunnudaginn 8. janúar í Miðgarði.

Lesa meira
Skóflustunga að nýjum leikskóla við Holtsveg í Urriðaholti

6. jan. 2023 : Nýtt byggingarleyfi gefið út fyrir leikskóla við Holtsveg

Á fundi í dag samþykkti bæjarráð Garðabæjar afgreiðslu byggingarfulltrúa um að byggja fimm deilda leikskóla að Holtsvegi 20. Byggingarframkvæmdir á lóðinni munu nú halda áfram eftir stutt hlé. 

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar

5. jan. 2023 : Íþróttafólk Garðabæjar

Tilkynnt verður um val á íþróttakonu og íþróttakarli Garðabæjar á íþróttahátíð Garðabæjar sem fer fram sunnudaginn 8. janúar 2023 kl. 13 í Miðgarði.

Lesa meira
Sorphirðudagatal 2023

4. jan. 2023 : Sorphirðudagatal 2023 -tæming á tunnum tveimur dögum á eftir áætlun

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið á vef Garðabæjar. Þar má finna dagsetningar á losun sorp- og pappírstunna á árinu. Undanfarnar vikur hefur orðið röskun og seinkun á sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu en í Garðabæ er tæming á tunnum nú tveimur dögum á eftir áætlun.

Lesa meira
Jólatré hirt í Garðabæ

4. jan. 2023 Umhverfið : Jólatré hirt 7.-8. janúar

Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trjánum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.

Lesa meira
Fyrstu hádegistónleikar ársins -Tríó Sól

3. jan. 2023 : Fyrstu hádegistónleikar ársins -Tríó Sól

Miðvikudaginn 4. janúar kl. 12:15 fara fram fyrstu hádegistónleikar ársins í röðinni Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Síða 2 af 2