Fréttir: desember 2024 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

17. des. 2024 : Samgöngur um Urriðaholt

Undirbúningur að opnun á Flóttamannaveg er í fullum gangi 

Lesa meira

17. des. 2024 : Ásgarðslaug lokuð vegna viðgerðarvinnu

Lokað verður í sundlauginni í Ásgarði á fimmtudaginn, 19. desember, vegna viðgerðarvinnu. 

Lesa meira

16. des. 2024 : Sorphirða á milli jóla og nýárs

Unnið verður að sorphirðu í hverfum Garðabæjar dagana 27.-31. desember.

Lesa meira

12. des. 2024 : Nýr samstarfssamningur Garðasóknar og Garðabæjar undirritaður

Garðabær hefur undirritað samstarfssamning við Garðasókn.

Lesa meira

12. des. 2024 : Hver er „Garðbæingurinn okkar 2024“ að þínu mati?

 „Garðbæingurinn okkar“ verður útnefndur í annað sinn í janúar nk. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum.

Lesa meira
Hvatapeningar ársins 2024 eru aðeins greiddir út á árinu 2024.

9. des. 2024 : Munum að nýta hvatapeningana

Hvatapeningar ársins 2024 eru 55.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.

Lesa meira

9. des. 2024 : Sérlega spennandi og fjölbreytt menningardagskrá fram undan

Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi Garðabæjar, lofar afar spennandi menningadagskrá á næsta ári þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta

6. des. 2024 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta

Í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 er lögð áhersla á sterkan rekstur sveitarfélagsins og framúrskarandi þjónustu við íbúa.

Lesa meira

6. des. 2024 : Einstök jólastemning á árlegum styrktartónleikum

Árlegir styrktartónleikar í Vídalínskirkju eru samvinnuverkefni þýska sendiráðsins, Garðabæjar, Vídalínskirkju og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Lesa meira

5. des. 2024 : Kósíhúsið á Garðatorgi opnar dyr sínar

Í kósíhúsinu er hægt að setjast niður og eiga huggulega stund og fylgjast með mannlífinu á torginu.

Lesa meira

5. des. 2024 : Notalegheit í bland við fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar

Árleg Aðventuhátíð Garðabæjar fór fram þann 30 nóvember. Að venju fóru margskonar viðburðir fram á Garðatorgi, Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar en áherslan er ætíð á samveru fjölskyldunnar, sköpun og hefðir.

Lesa meira
Börn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum

4. des. 2024 : Börn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum

Börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti aðstoðuðu forsetahjónin við að tendra jólaljós á trám við forsetasetrið.

Lesa meira
Síða 2 af 3