Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

26. nóv. 2025 : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.

Lesa meira
Sannkölluð jólastemning á aðventuhátíð Garðabæjar

25. nóv. 2025 : Sannkölluð jólastemning á aðventuhátíð Garðabæjar

Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á laugardaginn og að venju er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá, eitthvað fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira

21. nóv. 2025 : Íþróttafólk Garðabæjar 2025 - Kallað eftir tilnefningum

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar leitar til almennings til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í Garðabæ vegna viðurkenninga á Íþróttahátíð bæjarins.

Lesa meira

21. nóv. 2025 : Jólastemning á Álftanesi

Jólamarkaðurinn í Hlöðunni á Álftanesi verður haldinn um helgina.

Lesa meira
Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag

20. nóv. 2025 : Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag

Gleðin var við völd í Sveinatungu á Garðatorgi þegar UNICEF á Íslandi veitti Garðabæ formlega viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag og þar með markast stór tímamót.

Lesa meira

19. nóv. 2025 : Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað

Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Lesa meira

19. nóv. 2025 : Vel sóttur íbúafundur um framtíð Garðatorgs

Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar var vel sóttur og myndaðist gott samtal. 

Lesa meira
Velkomin á íbúafund um Garðatorg

18. nóv. 2025 : Velkomin á íbúafund um Garðatorg

Á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar verða spennandi breytingar kynntar sem ætlað er að glæða Garðatorg enn meira lífi. Fundurinn er haldinn þriðjudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla

13. nóv. 2025 : Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla

Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.

Lesa meira

13. nóv. 2025 : Hugguleg stund bókaunnenda í Sveinatungu

Bókmenntaunnendur áttu notalega stund í Sveinatungu þegar hátíðin Iceland Noir teygði anga sína í Garðabæinn. Rithöfundarnir Chris Whitaker og Stefan Ahnem mættu og sátu fyrir svörum auk leikarans Will Tudor.

Lesa meira

13. nóv. 2025 : Æsispennandi fjölskyldusýning á sviði FG

Leikfélag Fjölbrautarskólans við Garðabæ sýnir nú skemmtilegt frumsamið verk sem heitir Sagan af Mánahofi. Um æsispennandi barna- og fjölskyldusöngleik er að ræða. Síðastliðna helgi var sérstök góðgerðasýning fyrir Píeta og áfram verður hægt að styrkja samtökin í sjoppunni í FG.

Lesa meira

13. nóv. 2025 : Upplestur, spjall og notaleg jólastemning á Jólabókaspjalli bókasafnsins

Árlega Jólabókaspjall bókasafns Garðabæjar fer fram fimmtudaginn 13. nóvember. Rithöfundarnir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Hrannar Bragi Eyjólfsson lesa úr nýjustu verkum sínu. 

Lesa meira
Síða 1 af 19