Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

12. sep. 2025 : Utanvegshlaupið Eldslóðin á laugardaginn

Utanvegshlaupið Eldslóðin fer fram á morgun, 13. september. Upphaf hlaupsins er við Vífilsstaði og er komið í mark á sama stað.

Lesa meira

12. sep. 2025 : Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið í Miðgarði

Hópur ungs og efnilegs kraftlyftingafólks frá Norðurlöndunum kemur saman í Miðgarði um helgina á Norðurlandamóti unglinga í kraftlyftingum.

Lesa meira

11. sep. 2025 : Hvar má spara og hvar má splæsa?

Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026. Hægt er að senda inn ábendingar til 15. október 2025

Lesa meira

11. sep. 2025 : Nýr göngu- og hjólastígur í gegnum Vífilsstaði

Framkvæmdir á nýjum göngu- og hjólastíg í gegnum Vífilsstaði hefjast mánudaginn 15. september. 

Lesa meira

10. sep. 2025 : Álftanesvegur malbikaður

Fimmtudaginn 11. september og föstudaginn 12. september mun Loftorka vinna við malbikun á Álftanesvegi, ef veður leyfir. Búast má við einhverjum töfum vegna framkvæmdarinnar.

Lesa meira

5. sep. 2025 : Norræni leshringurinn heldur göngu sinni áfram á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður upp á leshring með áherslu á bækur norrænna rithöfunda. Leshringurinn hefur aftur göngu sína 18. september.

Lesa meira

4. sep. 2025 : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2025

Kinnargata 58-68 var valin snyrtilegasta gatan þegar umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2025 voru veittar við skemmtilega athöfn.

Lesa meira

3. sep. 2025 : Menning í Garðabæ: Glæný dagskrá fyrir haustið komin út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir haustið 2025 er kominn úr prentun og er stútfullur af flottum viðburðum.

Lesa meira

3. sep. 2025 : Stofna sögufélag Garðabæjar

Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 3. september, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Hlutverk félagsins verður að safna, varðveita og miðla sögu Garðabæjar.

Lesa meira

3. sep. 2025 : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. október.

Lesa meira
287 milljón króna rekstarafgangur

2. sep. 2025 : Ábyrgur rekstur skilar árangri: 287 milljón króna rekstarafgangur

Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun ársins er að standast með ágætum.

Lesa meira

2. sep. 2025 : Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar á rafrænu formi

Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi. Sú nýjung gerir foreldrum og forráðafólki kleift að flytja skóladagatöl inn í sitt almanak með einföldum hætti.

Lesa meira
Síða 1 af 15