Fréttir: 2025
Fyrirsagnalisti
Flokkum flugeldarusl
Á nýársdag verður hægt að fara með allt flugeldarusl í sérstaka gáma sem verða á fjórum stöðum í Garðabæ.
Lesa meira
Boðun á Íþróttahátíð Garðabæjar
Íþróttahátíð Garðabæjar fer fram sunnudaginn 11. janúar 2026 klukkan 13:00 í Ásgarði. Hátíðin er opin almenning.
Lesa meira
Sækja jólatré 7. og 8. janúar
Venju samkvæmt munu skátar hirða jólatré í Garðabæ dagana 7. og 8. janúar.
Lesa meira
Opið fyrir athugasemdir um miðbæ og Móa til 7. janúar
Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögu að breytingu deiliskipulags miðbæjar og Móa hefur verið framlengdur frá 29. desember til 7. janúar 2026.
Lesa meira
Opnunartími þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót.
Lesa meira
Opnunartími sundlauganna yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma sundlauganna í Garðabæ yfir hátíðirnar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð grunnskóla
Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla í Garðabæ.
Lesa meira
Þjónustuverið flutt tímabundið í Turninn
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Turninn á 3. hæð.
Lesa meira
Íþróttafólk ársins 2025 – Tilnefningar og umsagnir
Sex konur og sex karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2025. Umsagnir um þau má finna hér fyrir neðan og þú getur haft áhrif á kjörið.
Lesa meira
Jólakvöld á Garðatorgi
Verslanir á Garðatorgi bjóða upp á lengri opnun í kvöld, 17. desember. Boðið verður upp á ljúfa jólatóna og hátíðarstemningu.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða

