Fréttir (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

9. okt. 2024 : Sundlaugum lokað vegna bilunar í Nesjavallavirkjun

Bilun í Nesjavallavirkjun veldur því að loka þarf sundlaugum Garðabæjar. 

Lesa meira

9. okt. 2024 : Skutlvasi við íþróttamiðstöðina á Álftanesið lokaður um tíma

Akstursleið um skutlvasa við íþróttamiðstöðina á Álftanesi lokar á morgun, 10. október, vegna lagningu nýrra fráveitulagna.

Lesa meira

9. okt. 2024 : Gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu lokað vegna viðgerðar

Vegna framkvæmda þarf að loka gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu í nokkra daga.

Lesa meira

9. okt. 2024 : GDRN slær botninn í Rökkvuna

Rökkvan fer fram þann 12. október. Tónlistarkonan GDRN lokar hátíðinni í ár.

Lesa meira

9. okt. 2024 : Urriðaból hlaut Grænu skófluna

Leikskólinn Urriðaból hlaut Grænu skófluna, viðurkenningu fyrir mannvirki sem byggt hefur verið með framúrskarandi vistvænum og sjálfbærum áherslum.

Lesa meira

8. okt. 2024 : Farið yfir frágang við brunna í Urriðaholti

Unnið er að því að skoða frágang við brunna í Urriðaholti.

Lesa meira

8. okt. 2024 : Rykið dustað af gömlum klappleikjum

„Við hlökkum til að leika og spila saman á Garðatorgi næsta laugardag.“

Lesa meira

5. okt. 2024 : Hrafnhildur tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Hrafnhildur er tilnefnd fyrir þróun fjölbreyttrar og hugmyndaríkrar útikennslu, fjölbreyttar valgreinar og leiðsögn við kennara og kennaraefni um útivist og umhverfismennt.

 

Lesa meira
Rökkvan 2023

4. okt. 2024 : Glæsileg dagskrá Rökkvunnar

Listahátíðin Rökkvan verður haldin laugardaginn 12. október á göngugötunni í Garðabæ. Á hátíðinni fær ungt listafólk tækifæri til að koma fram og flytja tónlist og sýna hönnun, myndlist og handverk. Dagskráin í ár er einstaklega spennandi.

Lesa meira
IMG_0449

3. okt. 2024 : Leikskólinn Urriðaból fyrsti leikskólinn til að hljóta Svansvottun á Íslandi

Garðabær hlaut fyrsta Svansleyfið sem veitt hefur verið til sveitarfélags fyrir Svansvottaða byggingu

Lesa meira

3. okt. 2024 : Göngustígur frá Hraunhólum að íþróttasvæði lokaður til nóvemberloka

Vegna viðgerðar við hitaveitulögn verður Garðafit lokuð í einn til tvo daga. Áætlað er að göngustígur frá Hraunhólum að íþróttasvæði Garðabæjar verði lokaður til nóvemberloka. 

Lesa meira
Íbúafundur í Flataskóla 14. október

2. okt. 2024 : Hvað er að frétta í Garðabæ?

Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundum Garðabæjar í október.

Lesa meira
Síða 26 af 554