Fréttir (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2024 : Lausar lóðir í Garðabæ

Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi, Hnoðraholti og Kumlamýri auglýstur til sölu

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

25. nóv. 2024 : Upplýsingar vegna verkfalls í Garðaskóla

Þrátt fyrir að skólinn sé lokaður verður félagsmiðstöðin Garðalundur með hefðbundna opnun, bæði yfir daginn og á kvöldinn. 

Lesa meira

25. nóv. 2024 : Kaldavatnslaust í Ásbúð í tvo tíma á þriðjudag

Kaldavatnslaust verður í hluta Ásbúðar á milli klukkan 09:00 og 11:00 á þriðjudaginn.

Lesa meira

22. nóv. 2024 : Garðbæingurinn Arndís fagnaði 100 ára afmæli

Garðbæingurinn Arndís Sigurðardóttir Genualdo fagnaði 100 ára afmæli í gær, þann 21. nóvember. Arndís hélt veislu á Sjálandi í tilefni dagsins.

Lesa meira

22. nóv. 2024 : Rafræn könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks

SSH gerir nú rafræna könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks á aldrinum 16-25 ára. Við vonum að ungmenni í Garðabæ gefi sér tíma til að svara könnuninni.

Lesa meira

21. nóv. 2024 : Nýtt minnismerki um finnsku húsin afhjúpað

Íbúar í Búðahverfi fjölmenntu þegar nýtt minnismerki var afhjúpað á varða sem upprunalega var reistur sem þakklætisvottur fyrir hjálp finnsku þjóðarinnar árið 1973.

Lesa meira

21. nóv. 2024 : Lokað fyrir kalda vatnið í Bæjargili á föstudaginn

Kaldavatnslaust verður í Bæjargili 92-116 á föstudaginn á milli klukkan 10:00 og 12:00.

Lesa meira

20. nóv. 2024 : Iceland Noir hátíðin: Alex og Ævar ræddu við 7. bekkinga í Garðabæ

Rithöfundarnir Alex Falase-Koya og Ævar Þór Benediktsson hittu nemendur í sjöunda bekk og ræddu bækur og fleira skemmtilegt. Alex las svo upp úr bók sinni sem hann skrifaði með fótboltamanninum Marcus Rashford.

Lesa meira

18. nóv. 2024 : Framkvæmdir hafnar í kringum púttvöll í Sjálandi

Tilbúinn púttvöllur í Sjálandi lítur dagsins ljós næsta sumar.

Lesa meira
Aðventuhátíð Garðabæjar er 30. nóvember

18. nóv. 2024 : Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram 30. nóvember

Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, göngugötunni á Garðatorgi og á Garðatorgi 7 laugardaginn 30. nóvember.

Lesa meira

18. nóv. 2024 : Minnismerki um finnsku húsin endurnýjað

Upprunalegt minnismerki prýddi steininn í um 20 ár. 

Lesa meira
Heimsfrægir höfundar heimsækja Garðabæ

15. nóv. 2024 : Heimsfrægir höfundar heimsækja Garðabæ

Garðabær í samvinnu við bókmenntahátíðina Iceland Noir býður í áhugavert höfundaspjall og notalega samverustund á Garðatorgi.

Lesa meira
Síða 26 af 557