Fréttir (Síða 27)
Fyrirsagnalisti

Betri Garðabær: Nú eru kosningar
Nú geta íbúar Garðabæjar, 15 ára og eldri kosið um verkefnin í Betri Garðabæ. Tökum þátt!
Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn í Garðabæ
Venju samkvæmt er fjölbreytt og mikið úrval sumarnámskeiða í boði fyrir börn sumarið 2024 á vegum félaga í Garðabæ.
Lesa meira
Þrír nýir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar
Garðabær hefur ráðið þrjá öfluga stjórnendur til starfa í leikskólunum Kirkjubóli, Bæjarbóli og á Ökrum.
Lesa meira
Ekki missa af Vorsýningu í Jónshúsi
Á sýningunni er sýndur afrakstur vetrarins í félagsstarfinu og eru sýningarmunir afar fjölbreyttir.
Lesa meira
Vilt þú glæða Klaustrið í Garðabæ lífi?
Garðabær óskar eftir upplýsingum frá hæfum aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í samstarfsverkefni um kaup eða leigu, endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87 í Garðabæ.
Lesa meira
Tjaldaparið Gerður og Garðar í beinu streymi
Vefmyndavélin sýnir fóðurstað fuglanna þar sem þeir fá að borða tvisvar á dag, klukkan átta að morgni og klukkan 14.
Lesa meira
Nýr samningur við skátana
Skátafélagið Vífill á veg og vanda að sumardeginum fyrsta í Garðabæ.
Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Fjölskyldur í Garðabæ og þeirra gestir eiga því von á innihaldsríkri og skemmtilegri Barnamenningarhátíð í Garðabæ!
Lesa meira