Fréttir (Síða 28)
Fyrirsagnalisti
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 1. október.
Lesa meira
Göngum öll í skólann í september
Markmið verkefnisins Göngum í skólann er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og að fræða þau um umferðaröryggi.
Lesa meira
Ný útgáfa af Þjónustugátt Garðabæjar
Ný útgáfa af Þjónustugátt Garðabæjar hefur verið tekin í notkun. Viðmótið í nýju þjónustugáttinni er notendavænna en í eldri útgáfu og styður nú betur farsíma og önnur snjalltæki og því auðveldara að nota þjónustugáttina í síma en áður.
Lesa meira
Bjarni Thor og Ástríður Alda hleypa af stað tónleikaröðinni Tónlistarnæring
Þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari stíga á stokk á hádegistónleikum á miðvikudaginn.
Lesa meira
Glæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Foreldrabréf vegna vopnaburðar sent út
Foreldrar eru hvattir til ræða við börnin sín og leggja sitt af mörkum til að stemma stigu við vopnaburð barna og ungmenna.
Lesa meira
Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðiseftirlitið varar við gosmóðu og gasmengun sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, 30. ágúst.
Lesa meira
Fjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust
Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.
Lesa meira
Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar
Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar hefur nú tekið gildi. Hann er unninn með það að leiðarljósi að auka vellíðan, velferð, lífsgæði og heilsu barna.
Lesa meira
Umferð við skólana
Við biðlum til ökumanna að sýna sérstaka aðgát í kringum skólana nú þegar skólastarf er að hefjast.
Lesa meira
30 ára göngubrú við Vífilsstaðavatn endurnýjuð
Framkvæmdir við endurnýjun á göngubrúnni í friðlandi við Vífilsstaðavatn hefjast 27. ágúst. Áhersla verður lögð á að lágmarka allt rask á svæðinu á meðan á viðgerð stendur.
Lesa meira
Innritun í leikskóla gengið vel
Úthlutun fyrir haustið fór fram í apríl þar sem alls voru innrituð 297 börn með nýjar umsóknir. Einnig voru afgreiddar 240 beiðnir foreldra um flutning á börnum á milli leikskóla í sveitarfélaginu. Aðlögun nýrra barna hófst í síðustu viku.
Lesa meira