Fréttir (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

23. ágú. 2024 Leikskólar : Innritun í leikskóla gengið vel

Úthlutun fyrir haustið fór fram í apríl þar sem alls voru innrituð 297 börn með nýjar umsóknir. Einnig voru afgreiddar 240 beiðnir foreldra um flutning á börnum á milli leikskóla í sveitarfélaginu. Aðlögun nýrra barna hófst í síðustu viku.

Lesa meira

21. ágú. 2024 Samgöngur : Sveitarfélög og ríki gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála

Styttri ferðatími, minni tafir, aukið umferðaröryggi, áhersla á að draga úr kolefnisspori, stórbættar almenningssamgöngur, fjölgun hjóla- og göngustíga og uppbygging stofnvega eru kjarninn í uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins 

Lesa meira

21. ágú. 2024 Grunnskólar : Gjaldfrjáls skólamatur

Garðabær greiðir 56% af kostnaði við máltíðir í grunnskólum 

Lesa meira
Uppskeruhátíð Sumarlesturs

21. ágú. 2024 : Uppskeruhátíð Sumarlesturs með Gunnari Helgasyni

Hinn óviðjafnalegi Gunnar Helgason rithöfundur með meiru kemur á bókasafnið og skemmtir með upplestri úr nýjustu bók sinni. Hann mun gefa öllum duglegum lestrarofurhetjum glaðninga.

Lesa meira
Sundlaugin í Ásgarði

20. ágú. 2024 : Sundlaugar lokaðar til fimmtudags

Heitavatnsleysið nær til alls Garðabæjar og víðar um höfuðborgarsvæðið. 

Lesa meira

13. ágú. 2024 : Kynningardagur í Jónshúsi

Jónshús og Félag eldri borgara í Garðabæ blása til kynningardags þar sem fram fer kynning á hreyfidagskrá haustsins, námskeiðum í Smiðju og dagskrá í Jónshúsi. 

Lesa meira
Heitavatnslaust í Garðabæ

12. ágú. 2024 : Heita­vatns­laust í Garðabæ 19.-21. ágúst

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Lesa meira
Flaggað í tilefni Hinsegin daga

8. ágú. 2024 : Fögnum fjölbreytileikanum

Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst en hátíðin fagnar 25 ára afmæli í ár. Dagarnir eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. ágú. 2024 : Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 14

Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag vegna sólarfrís. Þjónustuverið opnar aftur kl 08 í fyrramálið. 

Lesa meira
Urriðavatn_ljósmynd Alta

25. júl. 2024 : Náttúra og útivist við Urriðavatn

Urriðavatn og lífríki þess er sannkölluð náttúruperla og mikilvægt að vernda það sem slíkt. Útivistarfólk er hvatt til að ganga vel um Urriðavatn, svæðið umhverfis það og virða friðhelgi fugla yfir varptímann.

Lesa meira
Krókur sumarmynd

24. júl. 2024 : Burstabærinn Krókur er opinn á sunnudögum

 Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 11:30-15:30 og aðgangur er ókeypis. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.

Lesa meira
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

19. júl. 2024 : Velkomin á lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Hin árlega lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Garðabæ verður haldin þriðjudaginn 23. júlí nk. kl. 17-22. Lokahátíðin fer að mestu fram í Ríósal á Garðatorgi 3 en einnig í sal Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 20. 

Lesa meira
Síða 29 af 553