Fréttir (Síða 30)
Fyrirsagnalisti

Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök, skólar og sveitarfélög um allan heim, sýni skuldbindingu sína við heimsmarkmiðin og aðgerðirnar sem þau krefjast.
UN Global Compact á Íslandi, í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi með stuðningi forsætisráðuneytins og utanríkisráðuneytisins, stendur fyrir fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn á Íslandi.
Lesa meira
Hreyfivika í Garðabæ - vertu með!
Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. #beactive - Vertu með!
Lesa meira
Skipulagstillögur um Arnarland eru í forkynningu
Frestur til að skila inn ábendingum vegna forkynningar á skipulagstillögum Arnarlands er framlengdur til mánudagsins 2. október 2023. Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
Lesa meira
Enduropnun Minjagarðsins á Hofsstöðum
Nýuppfærð sýning sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hannaði hefur nú verið opnuð í Minjagarðinum á Hofsstöðum. Margmiðlunarsjónaukar gefa gestum færi á að skyggnast inn í lífið á landnámsöld á nýstárlegan hátt
Lesa meira
Ný vegrið á brýr yfir Reykjanesbraut
Vegagerðin setur upp vegrið á brúm yfir Reykjanesbraut, við Kauptún og Vífilsstaðaveg til að auka öryggi gangandi vegfarenda.
Lesa meira
Samgönguvika 16.-22. september
Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september 2022.
Lesa meira
Þjónustusamningur við Ás styrktarfélag
Garðabær og Ás styrktarfélag hafa gert þjónustusamning um rekstur á sértækri búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk við Brekkuás 2 í Garðabæ. Um er að ræða nýjan búsetukjarna sem er 588m2 að stærð með 7 einstaklingsíbúðum og starfsmannarými.
Lesa meira
Útilegutæki og ferðavagnar
Eigendur ferðavagna og hvers kyns útilegutækja eru beðnir um að fjarlægja þá af bílastæðum skóla í Garðabæ þar sem skólastarf er hafið að fullu.
Lesa meira
Símkerfi Garðabæjar komið í lag
Vegna netbilunar hjá Vodafone var símkerfi Garðabæjar hjá þjónustuveri Garðabæjar og stofnunum bæjarins óvirkt um tíma í morgun en ætti að vera komið í lag núna.
Lesa meira
Skipulagsgátt – Nýjung við skipulagsgerð, umhverfismat og framkvæmdar-leyfisveitingar
Við hvetjum íbúa til að kynna sér málið
Lesa meira
Góður íbúafundur í Urriðaholti
Miklar umræður sköpuðust um hús sem hafa verið lengi í byggingu í hverfinu, en einnig var farið yfir nýtt sorphirðukerfi, leiksvæðin í hverfinu, snjómokstur, umferð um hverfið og opnun út á Flóttamannaveg.
Lesa meira
Ekki missa af Rökkvunni
Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess fer fram myndlistarsýning og markaður með hönnun og list verður starfræktur.
Lesa meira