Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. jan. 2024 : Garðbæingurinn okkar 2023

19. janúar 2024- Öll getum við haft áhrif á nærumhverfi okkar.

Lesa meira

10. jan. 2024 : Urriðakotshraun friðlýst sem fólkvangur

Friðlýsingu svæðisins sem fólkvangs er ætlað að tryggja aðgengi almennings að náttúru Urriðakotshrauns, sem býr yfir fjölbreyttum náttúru- og menningarminjum og miklum möguleikum til útivistar, náttúruskoðunar og umhverfisfræðslu, m.a. um göngu- og reiðstíga sem liggja um svæðið.

Lesa meira

8. jan. 2024 : Fyrsta tónlistarnæring ársins

Miðvikudaginn 10. janúar klukkan 12:15 kemur bjartasta vonin 2023, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópransöngkona, fram á hádegistónleikaröðinni Tónlistarnæring sem fer fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar

Lesa meira

7. jan. 2024 : Viðurkenning fyrir framlag til félagsmála í Garðabæ

Þau Guðmundur Jónsson og Margrét Tómasdóttir voru heiðruð sérstaklega fyrir starf sitt að félagsmálum í Garðabæ. 

Lesa meira

7. jan. 2024 : Ísold og Friðbjörn eru íþróttafólk ársins

Það var líf og fjör í Miðgarði í dag þegar íþróttafólk Garðabæjar kom saman og fagnaði árangri ársins 2023. 

Lesa meira

7. jan. 2024 : Lið og Þjálfarar ársins 2023

Þjálfarar ársins 2023 eru þau Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir knattspyrnuþjálfari fatlaðra í Stjörnunni og Ösp og Vilhjálmur Halldórsson handboltaþjálfari 5. fl. karla og 4. fl. kvenna í Stjörnunni. Karlalið meistaraflokks UMFÁ í körfubolta er lið ársins

Lesa meira

5. jan. 2024 : Urriðaholtssafn verður skólabókasafn Urriðaholtsskóla

Skólabókasafnið og Bókasafn Garðabæjar munu bjóða upp á á fjölskylduviðburði fyrsta laugardag í mánuði kl. 12-14 og þriðja fimmtudag í mánuði kl. 16-18. 

Lesa meira

3. jan. 2024 : Skátar sækja jólatré!

Jólatré verða hirt í Garðabæ dagana 7.-8. janúar

Lesa meira

3. jan. 2024 : Spennandi menningardagskrá Garðabæjar

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi.

Lesa meira
Aðventuhátíð 2023

22. des. 2023 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.

Lesa meira

21. des. 2023 : Tilnefningar til íþróttafólks ársins 2023 í Garðabæ

Fimm konur og fimm karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar (ÍTG) til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2023. Almenningi gefst kostur á að hafa áhrif á kjörið með því að taka þátt í vefkosningu sem stendur yfir frá 22. desember 2023 til og með 1. janúar 2024.

Lesa meira

21. des. 2023 : Betri Garðabær leggur af stað- Tökum þátt!

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.

Lesa meira
Síða 31 af 547