Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

13. jún. 2024 : Kveðja frá bæjarstjóra

Þessa dagana eru liðin tvö ár frá því að ég var ráðinn til starfa sem bæjarstjóri í Garðabæ. Það er óhætt að segja að tíminn hafi liðið hratt og verkefnin hafa verið og eru fjölmörg.

Lesa meira

7. jún. 2024 Menning og listir : Hans Jóhannsson fiðlusmíðameistari er bæjarlistamaður Garðabæjar

Manfreð Vilhjálmsson arkitekt heiðraður fyrir ómetanlegt ævistarf.

Lesa meira
Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

7. jún. 2024 : Arnarland: Tillögur að nýju deiliskipulagi og breytingu aðalskipulagi

Fjöldi ábendinga og umsagna barst á kynningarstigi og hefur verið unnið úr þeim við mótun deiliskipulagsins og hefur tillagan því tekið talsverðum breytingum.

Lesa meira

6. jún. 2024 : Rafíþróttanámskeið félagsmiðstöðva Garðabæjar

Námskeiðið er fyrir öll sem hafa áhuga á tölvuleikjum, hver sem reynsla þeirra af tölvuleikjum er. Lögð er áhersla á jákvæða tölvuleikjaspilun, líkamlega og andlega heilsu og liðsheild. 

Lesa meira
Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

5. jún. 2024 : Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní í sal bæjarstjórnar Sveinatungu að Garðatorgi 7 og hefst hann klukkan 17.00.

Lesa meira

5. jún. 2024 : Fjör í Garðabæ á 17. júní

Fjölbreytt fjölskyldudagskrá á Garðatorgi, kaffihlaðborð Kvenfélags Garðabæjar og hátíðartónleikar í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins

Lesa meira
Forsetakosningar 2024

31. maí 2024 : Forsetakosningar 2024

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní 2024.

Lesa meira
Halfið upp á 10 ára afmæli Jónshúss í okróber 2017.

29. maí 2024 : Lengri opnunartími í Jónshúsi

Frá og með haustinu verður Jónshús, félagsaðstaða eldri borgara í Garðabæ opin lengur tvo daga í viku.

Lesa meira

28. maí 2024 : Flottir hjólakrakkar úr Sjálandsskóla vígðu nýju undirgöngin

Ný undirgöng við Arnarneshæð formlega tekin í notkun

Lesa meira

21. maí 2024 : Niðurstöður úr kosningum Betri Garðabæjar

Niðurstöður úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar liggja nú fyrir. Kosningar stóðu yfir frá 8. maí til og með 20. maí 2024.

Lesa meira

18. maí 2024 Umhverfið : Leiðir til að verjast ágangi máva

Þegar varptími Máva hefst geta íbúar gripið til ýmissa aðgerða

Lesa meira
Síða 31 af 553