Fréttir (Síða 32)

Fyrirsagnalisti

21. des. 2023 : Betri Garðabær leggur af stað- Tökum þátt!

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.

Lesa meira

13. des. 2023 : Drottning og Gosi vígð

 Nýjar stólalyftur og nýtt snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum

Lesa meira
Hvatapeningar

12. des. 2023 : Minnum á nýtingu hvatapeninga

Foreldrar/forráðamenn eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2023 fyrir áramót. Kvittunum þarf að skila sem fyrst í þjónustuver Garðabæjar þegar það á við og gott að skila inn fyrir jól.

Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2024 samþykkt

7. des. 2023 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2024 samþykkt

Þjónusta, ábyrgur rekstur og fyrirhyggja leiðarljós áætlunarinnar

Lesa meira

20. nóv. 2023 : Fundir með forráðafólki leikskólabarna

Markmið Garðabæjar með breytingum á skipulagi og starfsumhverfi leikskólanna er að skapa meiri stöðugleika í leikskólastarfinu.

 

Lesa meira

14. nóv. 2023 : Sala á byggingarrétti í Hnoðraholti norður - 2. áfangi

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt á lóðum í 2. áfanga uppbyggingar í Hnoðraholti norður.

Lesa meira

13. nóv. 2023 : Styttist í aðventuhátíð Garðabæjar á Garðatorgi

Daginn áður munu leikskólabörn tendra ljósin á jólatrénu

Lesa meira

13. nóv. 2023 : Tillögur að bættu leikskólaumhverfi til Bæjarstjórnar

Hér má nálgast skráningu á foreldrafundi og nánari upplýsingar um styttri dvalartíma. 

Lesa meira

12. nóv. 2023 : Garðbæingar bjóða Grindvíkingum í sund

Sundlaugar bæjarins standa Grindvíkingum opnar og að sjálfsögðu er frítt í laugarnar fyrir íbúa Grindavíkur.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. nóv. 2023 : Stuðningur við Grindavík

Á þessum miklu óvissu tímum finna allir að landsmenn standa saman og leita allra lausna til að vera til staðar og veita aðstoð.

Lesa meira
Ný gatnamót Garðahraunsvegar og Álftanesvegar

10. nóv. 2023 Framkvæmdir : Vinna hafin við ný gatnamót Álftanesvegar og Garðahraunsvegar

Vinna er hafin við ný gatnamót Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Breytt lega gatnamótanna er til að bæta umferðaröryggi og auka greiðfærni.

Lesa meira

10. nóv. 2023 : Nýr búsetukjarni við Brekkuás tekur til starfa

Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu sem stuðlar að sjálfstæðu lífi á eigin forsendum.

Lesa meira
Síða 32 af 547