Fréttir (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?
Foreldrar og forráðafólk er hvatt til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16.30.
Lesa meira
Byggingarréttur lóða í Kumlamýri
Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða
Lesa meira
Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi
Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða
Lesa meira
Garðabær og Gróska endurnýja samstarfssamning
Jónsmessuhátíðar er beðið með mikilli eftirvæntingu
Lesa meira
Stjörnuhlaupið á laugardag
Nú er um að gera að reima á sig skóna og taka þátt og njóta náttúrunnar.
Lesa meira
Safnadagurinn: Hönnunarsafnið með opið hús
Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum er frítt inn á Hönnunarsafn Íslands laugardaginn 18 maí.
Lesa meira
Jazzþorpið: Garðabær iðaði af lífi og menningu
Gestir á öllum aldri og hvaðanæva af á höfuðborgarsvæðinu nutu þess sem í boði var í þorpinu.
Lesa meira
Matjurtakassar til leigu í sumar
Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa til ræktunar matjurta á fjórum stöðum í sumar.
Lesa meira
Betri Garðabær: Nú eru kosningar
Nú geta íbúar Garðabæjar, 15 ára og eldri kosið um verkefnin í Betri Garðabæ. Tökum þátt!
Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn í Garðabæ
Venju samkvæmt er fjölbreytt og mikið úrval sumarnámskeiða í boði fyrir börn sumarið 2024 á vegum félaga í Garðabæ.
Lesa meira
Þrír nýir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar
Garðabær hefur ráðið þrjá öfluga stjórnendur til starfa í leikskólunum Kirkjubóli, Bæjarbóli og á Ökrum.
Lesa meira