Fréttir (Síða 40)
Fyrirsagnalisti
Garðabær tekur Völu í notkun fyrir leikskóla
Vala leikskóli er þjónustugátt fyrir foreldra og forráðafólk með leikskólaumsóknum og samtímis er það þjónustuapp (smáforrit).
Lesa meira
Garðabær skorar hátt í þjónustukönnun Gallup
Lækkun á milli ára helst í hendur við auknar áskoranir
Lesa meira
Vel heppnuð safnanótt í Garðabæ
Þrátt fyrir gula viðvörun og þar af leiðandi leiðindaveður var dagskrá á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands vel sótt.
Lesa meira
Jarðhitaleit á Álftanesi
Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.
Bæjarbúar hjartanlega velkomnir í heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar
Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verður laugardaginn 10. febrúar nk.
Lesa meira
Lúðvík Örn er nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Verkefni sviðs fjármála- og stjórnsýslu eru erindrekstur stjórnsýslu, lögfræðiþjónusta, fjármálastjórnun, bókhald og mannauðs- og kjaramál.
Lesa meira
Upplífgandi og hlýlegt á Tónlistarnæringu 7. febrúar
Hádegistónleikar í röðinni Tónlistarnæring fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn
Undanfarin ár hefur fjölbreyttur hópur verið styrktur til góðra verkefna á sviði lista og hönnunar.
Lesa meira
Breytingar á dvalartíma leikskólabarna
Beytingarnar eru gerðar með það að markmiði að bæta enn frekar skipulag og starfsumhverfi leikskóla þannig að tryggja megi stöðugleika í starfinu, farsæld barna og vellíðan starfsfólks.
Lesa meira
Safnanótt, stemning og stuð í skammdeginu
Föstudaginn 2. febrúar verður safnanótt haldin í Garðabæ, dagskrá fyrir alla fjölskylduna
Lesa meira
Auglýsing um afreksstyrki ÍTG
Veittir styrkir eru hvatning til frekari framfara og til að mæta útlögðum kostnaði vegna þjálfunar og keppni.
Lesa meira