Fréttir (Síða 71)

Fyrirsagnalisti

Útikennsla við Vífilsstaðavatn

11. okt. 2021 : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 22 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna en honum til hjálpar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Lesa meira
Samstarfssamningur um Arnarland undirritaður

8. okt. 2021 : Samstarfssamningur um uppbyggingu heilsubyggðar

Garðabær og Arnarland ehf. hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu heilsubyggðar á Arnarneshálsi. Þar verður lögð áhersla á lífsgæði, lýðheilsu, náttúru og heilsueflandi þjónustu.

Lesa meira
Ráðhús Garðabæjar

7. okt. 2021 : Bæjarskrifstofur loka fyrr föstudaginn 8. október

Vegna haustferðar starfsmanna á bæjarskrifstofum Garðabæjar lokar þjónustuver Garðabæjar klukkutíma fyrr eða kl. 13 föstudaginn 8. október.  

Lesa meira
Erna Pálsdóttir skólastjóri  og Gauti Eiríksson

7. okt. 2021 : Gauti tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Gauti Eiríksson kennari í Álftanesskóla er tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna 2021 fyrir þróunarverkefni í Vendikennslu.

Lesa meira
ZipCar deilibíll á Garðatorgi

6. okt. 2021 : Fyrsti deilibílinn til Garðabæjar

Zipcar deilibíll verður aðgengilegur íbúum í Garðabæ í að minnsta kosti sex mánuði í tilraunaskyni. Deilibíllinn verður staðsettur á sérmerktu bílastæði á Garðatorgi. 

Lesa meira

5. okt. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Hvað á fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri að heita?

Garðabær efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýja fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í keppninni.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

5. okt. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19 til og með 20. október nk.

Lesa meira

30. sep. 2021 : Aukin tíðni strætóferða í Urriðaholt á leið 22

 Frá og með 1. október 2021 verður aukin tíðni strætóferða á leið 22: Ásgarður - Urriðaholt  

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

30. sep. 2021 : Ábendingar og tillögur íbúa vegna fjárhagsáætlunar

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2022-2025.

Lesa meira
Alþingi

29. sep. 2021 : Kjörsókn í alþingiskosningum

Kosningar til Alþings fóru fram laugardaginn 25. september sl. Kjörsókn var 83,4% í Garðabæ.

Lesa meira
Gul viðvörun

28. sep. 2021 : Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag á höfuðborgarsvæðinu frá 13:00-23:59, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Lesa meira
Fánaborg með íslenska fánanum

24. sep. 2021 : Alþingiskosningar - kjörstaðir í Garðabæ

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis, er fram eiga að fara laugardaginn 25. september 2021, verður í íþróttahúsinu Mýrinni við Skólabraut (beygt inn af Bæjarbraut, á milli Hofsstaðaskóla og Fjölbrautaskólans í Garðabæ) og í hátíðarsal Álftanesskóla við Breiðumýri. Kjörfundur mun hefjast kl. 09:00 og standa til kl. 22:00.

Lesa meira
Síða 71 af 548