Fréttir (Síða 71)

Fyrirsagnalisti

Afgreiðslutími um jól og áramót

22. des. 2021 Íþróttir og tómstundastarf Menning og listir Stjórnsýsla : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar

22. des. 2021 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Taktu þátt í vali á íþróttakonu og íþróttakarli Garðabæjar

Fjórar konur og fjórir karlar hafa verið tilnefnd af ÍTG til íþróttakonu og íþróttakarls 2021. Almenningi gefst kostur á að hafa áhrif á kjörið með því að taka þátt í vefkosningu sem stendur frá 22. desember 2021 til og með 3. janúar 2022.

Lesa meira
Sorptunnur_heimilistunnur01-Medium-

22. des. 2021 : Sorphirða um jól og áramót

Sorphirða á almenna sorpinu í Garðabæ fer fram núna á milli jóla og nýárs skv. sorphirðudagatali og aftur strax fyrstu vikuna í janúar (pappírstunna er tæmd fyrir jól og aðra vikuna í janúar). 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.

Lesa meira
Urriðaholt í Garðabæ

21. des. 2021 : Vatnsveita Garðabæjar ávallt merkt

Að gefnu tilefni er rétt að vekja athygli á því að þegar starfsmenn frá Vatnsveitu Garðabæjar þurfa að fara í heimahús eru þeir ávallt merktir sem starfsmenn Vatnsveitu Garðabæjar, á fatnaði sem og með starfsmannaskilríki.

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

17. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í dag, föstudag 17. desember, var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.

Lesa meira
Skoðunarferð um fjölnota íþróttahúsið

17. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Gervigrasið komið í fjölnota íþróttahúsið

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri ganga vel og þessa dagana er verið að leggja lokahönd á niðurlögn gervigrass innandyra. Fulltrúar í bæjarráði Garðabæjar fóru nýverið í skoðunarferð um húsið til að sjá hvernig hvernig framkvæmdir ganga.

Lesa meira
Björg Fenger formaður íþrótta- og tómstundaráðs, Gunnar Einarsson bæjarstjóri,   Björg Anna Kristinsdóttir ritari sóknarnefndar og Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur.

17. des. 2021 : Samstarfssamningur við Garðasókn

Á dögunum gerðu Garðasókn og Garðabær með sér samstarfssamning um framkvæmd æskulýðsstarf á vegum Æskulýðsfélags Garðasóknar.

Lesa meira
Gunnar Einarsson bæjarstjóri

13. des. 2021 : Yfirlýsing frá bæjarstjóra

Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar sendi frá sér yfirlýsingu 13. desember um að hann muni hætta sem bæjarstjóri að loknu kjörtímabili.

Lesa meira
Á barnið þitt rétt á viðbótarfrístundastyrk haustið 2021?

10. des. 2021 Covid–19 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Á barnið þitt rétt á viðbótar frístundastyrk haustið 2021?

Börn fædd árin 2006-2015 og koma frá tekjulágum heimilum geta átt rétt á 25.000 kr. viðbótarstyrk vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar haustið 2021. Ef heildartekjur heimilis eru undir viðmiðunarmörkum má sækja um styrkinn hjá Garðabæ, fyrir 31. desember 2021

Lesa meira

10. des. 2021 : Byggingarréttur í Vetrarmýri - Opnun tilboða

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsti í byrjun nóvember til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á fimm aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ. 

Lesa meira

10. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri

Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri. 

Lesa meira
Síða 71 af 553