Fréttir (Síða 70)

Fyrirsagnalisti

Nýtt strætóskýli í Sjálandshverfi

11. jan. 2022 Stjórnsýsla : Tilkynning til notenda akstursþjónustu um öryggisbrest í kerfum Strætó

Líkt og komið hefur fram í fréttum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna.

Lesa meira
Andrea Pétursdóttir fyrirliði kvennaliðs Stjörnunnar í hópfimleikum

11. jan. 2022 : Lið og þjálfarar ársins 2021

Lið ársins 2021 í Garðabæ er kvennalið meistaraflokks Stjörnunnar í hópfimleikum og þjálfarar ársins 2021 voru þau Óskar Þorsteinsson körfuboltaþjálfari hjá Stjörnunni og Una Brá Jónsdóttir fimleikaþjálfari hjá Stjörnunni.

Lesa meira
Íþróttamenn Garðabæjar 2021

10. jan. 2022 : Íþróttamenn Garðabæjar 2021 eru Helgi Laxdal Aðalgeirsson og Kolbrún Þöll Þorradóttir

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2021 eru Helgi Laxdal Aðalgeirsson hópfimleikamaður í Stjörnunni og Kolbrún Þöll Þorradóttir hópfimleikakona í Stjörnunni. Tilkynnt var um kjör þeirra sunnudaginn 9. janúar sl. í útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira

10. jan. 2022 : Sorphirðudagatal - auðveldara aðgengi að upplýsingum um næstu losun á sorp- og pappírstunnum

Á vef Garðabæjar er nú hægt að slá inn götuheiti og sjá á einfaldan hátt hvenær næsta sorp- eða pappírshirðing er í götunni.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

10. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví

Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar

Lesa meira
Merki íþróttahátíðar Garðabæjar

7. jan. 2022 : Íþróttahátíð Garðabæjar verður sýnd á netinu sunnudaginn 9. janúar

Kjöri íþróttamanna ársins í Garðabæ verður lýst í útsendingu á vefnum sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Þá verður einnig tilkynnt um val á „liði ársins“ og „þjálfurum ársins“ auk heiðursviðurkenninga vegna starfa að íþrótta- og æskulýðsmálum.

Lesa meira
Víðiholt deiliskipulag

7. jan. 2022 : Íbúafundur um deiliskipulag íbúðabyggðar við Víðiholt og deiliskipulag hesthúsabyggðar á Álftanesi

Kynningarfundur um deiliskipulagstillögurnar  sem átti að halda 13. janúar verður haldinn fimmtudaginn 27. janúar nk. kl. 17-18:30.  Nánar verður tilkynnt um staðsetningu og fundarform þegar fyrir liggur hvernig samkomutakmarkanir verða á þeim tíma.

Lesa meira
Jólatré hirt í Garðabæ

3. jan. 2022 Umhverfið : Jólatré hirt 7.-8. janúar

Jólatré verða hirt í Garðabæ 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.

Lesa meira

30. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : Skipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundastarfi og tónlistarskólum

Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð. Akstur frístundabíls í Garðabæ fellur niður á mánudeginum.

Lesa meira
Ráðhús Garðabæjar

30. des. 2021 Stjórnsýsla : Uppfærsla á netspjalli

Verið er að skipta út kerfi sem heldur utanum netspjall á vef Garðabæjar. Á meðan uppfærslan stendur yfir er netspjallið á vefnum óvirkt.  

Lesa meira

29. des. 2021 Menning og listir : Menningardagskrá Garðabæjar- bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá fyrir vetur/vor 22 er kynnt í nýjum dagskrárbæklingi en bæklingurinn var borinn út í öll hús Garðabæjar þann 29. desember 2021.

Lesa meira
Undirritun samkomulags um lok uppbyggingar byggðar í Urriðaholti.

29. des. 2021 Framkvæmdir Skipulagsmál Stjórnsýsla : Samkomulag um lok uppbyggingar í Urriðaholti

Garðabær og Urriðaholt ehf hafa gert samkomulag um lok uppbyggingar byggðar í Urriðaholti og eru aðilar sammála um það markmið að ljúka uppbyggingu hverfisins á árinu 2024.

Lesa meira
Síða 70 af 553