Fréttir: 2010 (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

3. sep. 2010 : Yngsti bæjarfulltrúinn

Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fundar fimmtudaginn 2. september sl. Kristín Jónsdóttir varabæjarfulltrúi sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund og er hún yngsti bæjarfulltrúi sem hefur setið fund í bæjarstjórn Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. sep. 2010 : Afmælishátíð á Vífilsstöðum

Haldið verður upp á 100 ára afmæli Vífilsstaða laugardaginn 4. september kl. 13-16 með sögusýningu og málþingi á Vífilsstöðum. Einnig verður boðið upp á skemmtidagskrá utan dyra og grillaðar pylsur handa gestum sýningarinnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. sep. 2010 : Fullorðinsfræðsla í Garðabæ

Símenntunarmiðstöðin Klifið tekur til starfa í Sjálandsskóla nú í september. Með tilkomu Klifsins gefst Garðbæingum tækifæri til að fara á fjölbreytt og spennandi frístundanámskeið í heimabyggð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. sep. 2010 : Fullorðinsfræðsla í Garðabæ

Símenntunarmiðstöðin Klifið tekur til starfa í Sjálandsskóla nú í september. Með tilkomu Klifsins gefst Garðbæingum tækifæri til að fara á fjölbreytt og spennandi frístundanámskeið í heimabyggð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

31. ágú. 2010 : Garðaskóli fær góðan stuðning

Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn og gaman daga" í lok október Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

31. ágú. 2010 : Garðaskóli fær góðan stuðning

Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn og gaman daga" í lok október Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. ágú. 2010 : Síðasta sýningarhelgi

Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. ágú. 2010 : Síðasta sýningarhelgi

Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. ágú. 2010 : Lokahátíð sumarlesturs

Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að fá límmiða í lestrardagbókina og hengja lauf og epli á lestrartré bókasafnsins enda hefur tréð blómgast vel. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. ágú. 2010 : Lokahátíð sumarlesturs

Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að fá límmiða í lestrardagbókina og hengja lauf og epli á lestrartré bókasafnsins enda hefur tréð blómgast vel. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. ágú. 2010 : Skólastarf hafið

Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. ágú. 2010 : Skólastarf hafið

Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur. Lesa meira
Síða 12 af 31