Fréttir: 2010 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Yngsti bæjarfulltrúinn
Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fundar fimmtudaginn 2. september sl. Kristín Jónsdóttir varabæjarfulltrúi sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund og er hún yngsti bæjarfulltrúi sem hefur setið fund í bæjarstjórn Garðabæjar.
Lesa meira
Afmælishátíð á Vífilsstöðum
Haldið verður upp á 100 ára afmæli Vífilsstaða laugardaginn 4. september kl. 13-16 með sögusýningu og málþingi á Vífilsstöðum. Einnig verður boðið upp á skemmtidagskrá utan dyra og grillaðar pylsur handa gestum sýningarinnar.
Lesa meira
Fullorðinsfræðsla í Garðabæ
Símenntunarmiðstöðin Klifið tekur til starfa í Sjálandsskóla nú í september. Með tilkomu Klifsins gefst Garðbæingum tækifæri til að fara á fjölbreytt og spennandi frístundanámskeið í heimabyggð
Lesa meira
Fullorðinsfræðsla í Garðabæ
Símenntunarmiðstöðin Klifið tekur til starfa í Sjálandsskóla nú í september. Með tilkomu Klifsins gefst Garðbæingum tækifæri til að fara á fjölbreytt og spennandi frístundanámskeið í heimabyggð
Lesa meira
Garðaskóli fær góðan stuðning
Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn og gaman daga" í lok október
Lesa meira
Garðaskóli fær góðan stuðning
Garðaskóla hefur borist góður stuðningur úr ýmsum áttum fyrir komandi skólaár. Í ágúst tölublaði fréttabréfs skólans sem aðgengilegt er á vef hans segir Ragnar Gíslason skólastjóri m.a. frá því að skólinn hafi fengið fjárveitingu til að halda "Gagn og gaman daga" í lok október
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi
Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar.
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi
Sumarsýningu Hönnunarsafns Íslands, „Úr hafi til hönnunar“ lýkur sunnudaginn 5. september. Undirbúningur næstu sérsýningar safnsins er á lokastigi en það verður sýning á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar.
Lesa meira
Lokahátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að fá límmiða í lestrardagbókina og hengja lauf og epli á lestrartré bókasafnsins enda hefur tréð blómgast vel.
Lesa meira
Lokahátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í SUMARLESTRI Bókasafns Garðabæjar. 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Samtals lásu börnin 109 263 blaðsíður sem er mjög góður árangur. Mörg börn voru afar dugleg að koma á bókasafnið í sumar til að fá límmiða í lestrardagbókina og hengja lauf og epli á lestrartré bókasafnsins enda hefur tréð blómgast vel.
Lesa meira
Skólastarf hafið
Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur.
Lesa meira
Skólastarf hafið
Kennsla er hafin í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2010-2011. Yfir 1500 börn sækja grunnskóla í Garðabæ í vetur.
Lesa meira
Síða 12 af 31