Fréttir: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

27. feb. 2015 : Nemendur skammta sér sjálfir í matsal Hofsstaðaskóla

Nemendur í Hofsstaðaskóla taka þessa dagana þátt í tilraunaverkefni í matsal skólans með því að skammta sér sjálfir matinn í hádeginu. Verkefnið hófst fimmtudaginn 26. febrúar og þann dag var plokkfiskur í matinn og skömmtunin gekk mjög vel. Einnig sóttu nemendur sér sjálfir rúgbrauð og ávexti/grænmeti í salatbarinn. Lífrænn úrgangur var í sögulegu lágmarki en aðalmarkmiðið er að minnka hann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. feb. 2015 : Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hefst á ný

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ er að hefja sitt þriðja starfsár. Í boði verða fernir tónleikar, fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði, frá mars til júní, í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi. Í ár er það fjölbreytileikinn sem ræður ríkjum. Á fyrstu tónleikunum, þriðjudaginn 3. mars nk kl. 20., er það Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari sem leiðir áheyrendur um hljóðheim slaghörpunnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. feb. 2015 : Nemendur skammta sér sjálfir í matsal Hofsstaðaskóla

Nemendur í Hofsstaðaskóla taka þessa dagana þátt í tilraunaverkefni í matsal skólans með því að skammta sér sjálfir matinn í hádeginu. Verkefnið hófst fimmtudaginn 26. febrúar og þann dag var plokkfiskur í matinn og skömmtunin gekk mjög vel. Einnig sóttu nemendur sér sjálfir rúgbrauð og ávexti/grænmeti í salatbarinn. Lífrænn úrgangur var í sögulegu lágmarki en aðalmarkmiðið er að minnka hann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. feb. 2015 : Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hefst á ný

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ er að hefja sitt þriðja starfsár. Í boði verða fernir tónleikar, fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði, frá mars til júní, í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi. Í ár er það fjölbreytileikinn sem ræður ríkjum. Á fyrstu tónleikunum, þriðjudaginn 3. mars nk kl. 20., er það Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari sem leiðir áheyrendur um hljóðheim slaghörpunnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. feb. 2015 : Gróður á lóðum - nýtt fræðsluefni

Til að ná því markmiði að vera gróðursæll og snyrtilegur bær geta garðeigendur nálgast áhugavert fræðsluefni um gróður á lóðum hér á vef Garðabæjar. Nýverið voru útbúnir fleiri kaflar sem birtir eru á vefnum þar sem fjallað er meðal annars um heppilegan gróður á lóðum og Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. feb. 2015 : Gróður á lóðum - nýtt fræðsluefni

Til að ná því markmiði að vera gróðursæll og snyrtilegur bær geta garðeigendur nálgast áhugavert fræðsluefni um gróður á lóðum hér á vef Garðabæjar. Nýverið voru útbúnir fleiri kaflar sem birtir eru á vefnum þar sem fjallað er meðal annars um heppilegan gróður á lóðum og Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2015 : Heilahristingur - aðstoð við heimanám í bókasafninu

Alla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta grunnskólanemendur í 3.-7. bekk í Garðabæ komið í lesstofu Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi og fengið aðstoð við heimanámið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2015 : Heilahristingur - aðstoð við heimanám í bókasafninu

Alla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta grunnskólanemendur í 3.-7. bekk í Garðabæ komið í lesstofu Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi og fengið aðstoð við heimanámið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. feb. 2015 : Sigursæl Stjörnuhelgi

Síðastliðin helgi var sigursæl hjá Stjörnunni á mörgum sviðum. Meistaraflokkur karla í körfuknattleik hampaði bikarmeistaratitli eftir magnaðan sigur á KR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. febrúar sl. Lokatölur voru 85-83 Stjörnunni í vil. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. feb. 2015 : Sigursæl Stjörnuhelgi

Síðastliðin helgi var sigursæl hjá Stjörnunni á mörgum sviðum. Meistaraflokkur karla í körfuknattleik hampaði bikarmeistaratitli eftir magnaðan sigur á KR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. febrúar sl. Lokatölur voru 85-83 Stjörnunni í vil. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. feb. 2015 : Síðasta sýningarvika á sýningunni Ertu tilbúin frú forseti?

Í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg stendur nú yfir síðasta sýningarvika á hinni vinsælli sýningu ,,Ertu tilbúin frú forseti?". Sýningin opnaði fyrir rúmu ári síðan og henni lýkur sunnudaginn 22. febrúar nk. Á sýningunni er til sýnis bæði fatnaður og ýmsir fylgihlutir fyrrum forseta Íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur, frá embættistíð hennar 1980-1996. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. feb. 2015 : Furðuverur heimsóttu þjónustuverið

Fjölmargar furðuverur í alls konar búningum sáust á sveimi um Garðatorgið og víðar í Garðabæ á Öskudaginn, 18. febrúar. Að loknum skóladegi voru mörg börn sem komu við í þjónustuverinu á Garðatorgi og sungu þar fallega fyrir starfsmenn og gesti. Lesa meira
Síða 1 af 3