Fréttir: nóvember 2017
Fyrirsagnalisti
Vel heppnað PMTO foreldrafærninámskeið
Fimmtudaginn 9. nóvember sl. lauk 8 vikna PMTO foreldrafærnisnámskeiði á vegum Garðabæjar. PMTO námskeiðið var fyrir foreldra barna (4-12 ára) með væga hegðunarerfiðleika. Á námskeiðinu vour kenndar aðferðir við að draga úr hegðunarerfiðleikum barna
Lesa meira
Ungbarnaleikskólinn Hnoðraholt
Golfklúbburinn Oddur fær GEO-vottun
Jólatré frá vinabænum Asker
Flataskóli orðinn réttindaskóli UNICEF
Flataskóli ásamt Laugarnesskóla fengu í gær, á alþjóðlegum degi barna, viðurkenningar fyrir að vera fyrstu tveir skólarnir á Íslandi sem fá titilinn réttindaskóli UNICEF
Lesa meira
Íbúafundur um framkvæmdir við Lyklafellslínu 1
Lið úr Garðaskóla sigraði í LEGO-hönnunarkeppni
Léttleiki og dramatík hjá Camerarctica
Tónlistarveisla í skammdeginu
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin fimmtudagskvöldið 9. nóvember sl. á Garðatorgi. Að þessu sinni var það hljómsveitin Moses Hightower sem steig á svið innandyra í göngugötunni á torginu og flutti lög af nýrri plötu sinni sem og lög af fyrstu tveimur plötum sveitarinnar.
Lesa meira
Íbúar geta enn sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar
Fjölmargir íbúar Garðabæjar hafa sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunargerðarinnar í gegnum ábendingaform hér á vef Garðabæjar. Ábendingarnar hafa verið af margvíslegum toga og varða hvaðeina sem snýr að starfsemi bæjarins.
Lesa meira
Gönguleið meðfram ströndinni í Gálgahrauni
Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar fór vel fram
Ungmennaráð Garðabæjar stóð fyrir fyrsta ungmennaþingi bæjarins miðvikudaginn 8. nóvember í sal Tónlistarskólans.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða