Fréttir: 2022 (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

Miðgarður í Vetrarmýri

9. mar. 2022 : Engar skemmdir á Miðgarði

Vegna frétta um vatn umhverfis Miðgarð er rétt að láta vita af því að engar eða sáralitlar skemmdir urðu á Miðgarði vegna þess og hefur starfsemi hússins ekki raskast á neinn hátt. Allar íþróttaæfingar eru á áætlun í húsinu.

Lesa meira
Klifurveggurinn í byggingu

8. mar. 2022 : Klifurveggur í Miðgarði

Klifurveggur hefur verið settur upp í Miðgarði, nýju fjölnota íþróttahúsi Garðabæjar. Klifurveggurinn er hannaður og byggður af fyrirtækinu Walltopia í Búlgaríu.

Lesa meira
Viðurkenningar fyrir úthlutun úr Hvatningarsjóði ungra listamanna

7. mar. 2022 : Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Hvatningarsjóð fyrir unga hönnuði og listamenn í Garðabæ.

Lesa meira
Sumarstörf 2022

4. mar. 2022 : Sumarstörf - umsóknarfrestur rennur út 7. mars nk.

Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2022. Minnt er á að umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 7. mars nk.

Lesa meira
900. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

4. mar. 2022 Stjórnsýsla : 900. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 3. mars sl. var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 900. fundur bæjarstjórnar frá upphafi en fyrsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar var haldinn 6. janúar 1976 en í byrjun þess árs fékk Garðabær kaupstaðarréttindi. 

Lesa meira

4. mar. 2022 : Opnunarhátíð og innflutningsboð í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 5. mars klukkan 15 verður opnun sýningarinnar Sund í Hönnunarsafninu fagnað en sýningin hefur verið opin almenningi frá því í febrúar. Þá verður einnig innflutningsboð hjá vöruhönnuðunum sem kalla sig Studio Allsber en þær eru í vinnustofudvöl í safninu. 

Lesa meira
Öskudagur 2022.

3. mar. 2022 : Furðuverur sungu á öskudag

Kátir krakkar í skrautlegum búningum lögðu margir leið sína í þjónustuver Garðabæjar á Öskudaginn í gær, miðvikudaginn 2. mars.

Lesa meira
Snjómokstur

1. mar. 2022 : Snjómokstur og hálkuvarnir – staðan í dag

Í Garðabæ hefur verið unnið með öllum tækjum og þeim mannskap sem tiltækur er frá kl. 03 á nóttunni langt fram eftir degi í langan tíma til að vinna að snjómokstri og hálkuvörnum

Lesa meira
Gul viðvörun

1. mar. 2022 : Gul veðurviðvörun 2. mars

Gul veðurviðvörun er í gildi á morgun miðvikudag 2. mars frá kl. 06:00 til kl.12:30. 

Lesa meira
Tóvinnusmiðja

1. mar. 2022 : Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna

Sunnudaginn 6. mars klukkan 13 fer fram tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna sem Ásthildur Magnúsdóttir leiðir. 

Lesa meira
Tónlistarnæring

28. feb. 2022 : Hanna Dóra og Snorri Sigfús flytja vögguvísur á hádegistónleikum 2. mars

Miðvikudaginn 2. mars kl. 12:15 heldur hádegistónleikaröðin Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar áfram eftir stutt heimsfaraldurshlé.

Lesa meira
Dagrún og víkingaskip -úr þáttunum.

25. feb. 2022 : Huldufólk, landvættir og horgemlingur – myndbönd fyrir krakka

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stóð fyrir gerð myndbanda þegar ekki var hægt að bjóða viðburði vegna samkomutakmarkanna. Nýjustu myndböndin eru gerð eftir handriti þjóðfræðingsins Dagrúnar Óskar Jónsdóttur. Myndböndin þrjú fjalla um huldufólk, landvættina og sögur af þeim og svo leiki barna.

Lesa meira
Síða 16 af 21