Fréttir: 2022 (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

25. feb. 2022 : Samgöngustígur meðfram Hafnarfjarðarvegi -kynningarfundur

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur auglýst tillögu að breytingum deiliskipulags Arnarness í samræmi við 1. mgr. 31 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 41. gr. og 1. mgr 43. gr sömu laga. Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. mars kl 17:00.

Lesa meira

25. feb. 2022 : Leirlistasmiðjan Álfar og Óskasteinar

Leirlistasmiðjan Álfar og Óskasteinar verður haldin á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 26. febrúar kl. 13:00 til 14:00.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

25. feb. 2022 : Innritun í grunnskóla og kynningar skóla

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2016) og 8. bekk (f. 2009) fer fram dagana 7. - 11. mars nk. Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

25. feb. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul veðurviðvörun

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag föstudag 25. febrúar frá kl 11:00 til 17:00.  Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í skóla eða frístundastarfi. Orange warning has been issued today Friday 25th from 11:00 until 17:00.

Lesa meira
Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH og Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála

24. feb. 2022 : Áfangastaðurinn höfuðborgarsvæðið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið.

Lesa meira
Fyrsti landsleikurinn í MIðgarði

24. feb. 2022 : Fyrsti landsleikurinn í Miðgarði

Fyrsti lands­leik­ur­inn í hinni nýju knatt­spyrnu­höll Garðbæ­inga, Miðgarði, fór fram í há­deg­inu í gær þegar flautað var til leiks í vináttu­lands­leik U16 ára landsliða kvenna hjá Íslandi og Sviss.

Lesa meira

23. feb. 2022 Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum

Frá og með föstudeginum 25. febrúar verður öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. 

Lesa meira
Strætó

23. feb. 2022 : Leið 22 stoppar hjá Miðgarði

Sunnudaginn 20. febrúar var gerð breyting á strætóleið 22 sem ekur milli Ásgarðs og Urriðaholts.

Lesa meira

22. feb. 2022 : Breytingar á þjónustu og viðhaldi gatnalýsingar í Garðabæ

Í kjölfar uppsagnar HS Veitna á þjónustu og viðhaldi gatnalýsingar í Garðabæ, sem er um það bil 1/3 af gatnalýsingarkerfinu, var ákveðið að segja upp samningi við Orku náttúrunnar (ON) og bjóða út þessa þjónustu í öllu sveitarfélaginu.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

22. feb. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag 22 febrúar frá 06:00 til 10:00.Orange warning has been issued today 22 february from 06:00 to 10:00.pomarańczowego alert wydano dzisiaj 22 lutego od 06:00 do 10:00.

Lesa meira
Rauð veðurviðvörun

21. feb. 2022 Almannavarnir : Óveður - veðurviðvaranir

Aftur er óveður í aðsigi og því er mikilvægt að fólk fylgist vel með veðri, færð og tilkynningum frá almannavörnum. Appelsínugul viðvörun vegna veðurs gildir síðdegis í dag frá kl. 16.00-19.00, en þá tekur við rauð viðvörun, sem gildir frá kl. 19:00-22.30. English and polish below.

Lesa meira
Snjómokstur

17. feb. 2022 : Vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar

Dagana 21.-25. febrúar verður vetrarfrí í grunnskólum í Garðabæ. Fyrir þá sem ætla ekki að ferðast í vetrarfríinu er um að gera að njóta dagskrár í heimabænum.

Lesa meira
Síða 17 af 21