Fréttir (Síða 146)
Fyrirsagnalisti

Íbúar geta enn sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunar
Fjölmargir íbúar Garðabæjar hafa sent inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunargerðarinnar í gegnum ábendingaform hér á vef Garðabæjar. Ábendingarnar hafa verið af margvíslegum toga og varða hvaðeina sem snýr að starfsemi bæjarins.
Lesa meira
Gönguleið meðfram ströndinni í Gálgahrauni

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar fór vel fram
Ungmennaráð Garðabæjar stóð fyrir fyrsta ungmennaþingi bæjarins miðvikudaginn 8. nóvember í sal Tónlistarskólans.
Lesa meira
Tónlistarveisla í skammdeginu 9. nóvember nk.

Fjölbreytt þróunarverkefni kynnt á menntadegi leik- og grunnskóla
Kennarar og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum Garðabæjar komu saman á sérstökum menntadegi sem var haldinn á starfsdegi skólanna föstudaginn 27. október sl. Alls voru flutt 24 erindi sem fjölluðu um verkefni sem hafa hlotið styrki úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ. Einnig voru kynningar þar sem einstakir kennarar kynntu meistara- og doktorsverkefni sín.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun 2018-2021

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk við Unnargrund
Fimmtudaginn 2. nóvember var fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Unnargrund í Garðabæ. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar, Sturla Þorsteinsson, formaður fjölskylduráðs Garðabæjar, Guðrún Þórðardóttir, formaður Áss styrktarfélags, og Haraldur Viggó Ólafsson, fulltrúi í notendaráði Áss styrktarfélags, tóku fyrstu skóflustunguna.
Lesa meira
Þorgerður Anna Arnardóttir ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla
Þorgerður Anna Arnardóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla. Urriðaholtsskóli er nýr samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur á aldrinum 1-16 ára. Skólinn verður tekinn í notkun í áföngum. Leikskóladeild mun taka til starfa í ársbyrjun 2018.
Lesa meira
Kosið í Álftanesskóla og Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Menntadagur leik- og grunnskóla Garðabæjar

Áhugaverður fundur um leikskólann og líðan barna
Opinn fundur um leikskólamál undir yfirskriftinni ,,Leikskólinn og líðan barna - næg hvíld - þar sem allir njóta sín" var haldinn miðvikudaginn 25. október sl. í leikskólanum Ökrum. Fundurinn var opinn öllum, foreldrum, starfsfólki og áhugafólki um málefni leikskóla.
Lesa meira