Fréttir (Síða 147)
Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um alþingiskosningar

Leikskólinn og líðan barna - opinn fundur leikskólanefndar Garðabæjar

Suðræn stemnning á Þriðjudagsklassík

Stefna í málefnum eldri borgara komin á prent
Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara, hélt upp á 10 ára afmæli sitt 5. október sl. Í afmælisveislunni var stefnu í málefnum eldri borgara dreift um húsið en stefnan kom nýverið út í prentuðum bæklingi.
Lesa meira
Garðabær opnar hraðhleðslustöð fyrir rafbíla á Garðatorgi
Garðabær opnaði nýja hraðhleðslustöð fyrir rafbíla í bílakjallaranum á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar miðvikudaginn 11. október. Garðabær er fyrsta sveitarfélagið sem semur við aðila á einkamarkaði um uppsetningu hraðhleðslustöðvar. Hraðhleðslustöðin er 50 kW stöð og með þeim hraðari á landinu.
Lesa meira
Foreldrar og forráðamenn fjölmenntu á upplýsingafund um snjalltæki, svefn og forvarnir

Félagsmiðstöðin Jónshús er 10 ára
Það eru 10 ár síðan Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ, opnaði í húsakynnunum á jarðhæð á Strikinu 6 í Sjálandshverfi. Haldið var upp á afmælið á opnu húsi með glæsilegri afmælisdagskrá fimmtudaginn 5. október sl. Eldri borgarar sem og aðrir gestir fjölmenntu í afmælisveisluna þennan dag
Lesa meira
Staða framkvæmda við endurbætur á Ásgarðslaug

Leitað til íbúa við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar

Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn. Í vikunni verður haldinn opinn fræðslufundur fyrir foreldra þar sem fjallað verður um umgengni við snjalltæki og hvað beri að varast.
Lesa meira
Gengið að Vífilsstaðaseli í Heiðmörk
