Fréttir(Síða 4)
Fyrirsagnalisti

COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við.
Lesa meira
Covid-19 - minnum á samfélagssáttmálann
Í ljósi frétta síðustu daga um Covid-19 smit í samfélaginu er rétt að minna á samfélagssáttmálann um hvernig við tryggjum góðan árangur áfram í sameiningu.
Lesa meira
Fermingar til fyrirmyndar
Gætum að einstaklingsbundnum sóttvörnum á fermingardaginn. Leiðbeiningar frá almannavörnum um fermingar 2021.
Lesa meira
Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.
Lesa meira
Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Breytingar á samkomutakmörkunum taka gildi 13. janúar og gilda til 17. febrúar nk.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða