Fréttir: febrúar 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Undirritun samnings um innleiðingu raunprófaðra kennsluaðferða

13. feb. 2019 : Samstarf Urriðaholtsskóla og Rannsóknarstofu í atferlisgreiningu

Urriðaholtsskóli og Rannsóknarstofa í atferlisgreiningu hjá Háskóla Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um faglega innleiðingu raunprófaðra kennsluaðferða.

Lesa meira
Kolbrún Reinholdsdóttir var með fyrirlestur.

12. feb. 2019 : „Mamma mín er svona verkfræðikona“

Þriðjudaginn 12. febrúar sl. var haldinn fræðslufundur fyrir karlmenn sem starfa innan leikskóla í Garðabæ. Kolbrún Reinholdsdóttir, rafmagnsverkfræðingur M.Sc og annar stofnandi Kvennanefndar Verkfræðingafélags Íslands var gestur fundarins og flutti erindið: Konur í „karlastörfum“ - „Mamma mín er svona verkfræðikona“.

Lesa meira
Bessastaðir

8. feb. 2019 : Velkomin í söfnin í Garðabæ á Safnanótt

Á Safnanótt, föstudaginn 8. febrúar, verður opið hús og fjölbreytt dagskrá frá kl. 18-23 í Hönnunarsafni Íslands, burstabænum Króki og Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg. Auk þess verður opið hús á Bessastöðum frá kl. 19-22. 

Lesa meira
Ásgarðslaug

8. feb. 2019 : Kayak, sirkus, zumba og töfrar í Ásgarðslaug

Sundlauganótt verður haldin í Ásgarðslaug laugardaginn 9. febrúar kl. 17-22. 

Lesa meira
Undirskriftalistar íbúa afhentir

8. feb. 2019 : Miðsvæði Álftaness, nýtt deiliskipulag

Tillögur að deiliskipulagi miðsvæðis Álftaness hafa verið í auglýsingu frá því í byrjun janúar fram í febrúar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rann út 7. febrúar sl.

Lesa meira
Tónlistarnæring

8. feb. 2019 : Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 9. febrúar

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskóla Garðabæjar líkt og í mörgum tónlistarskólum landsins

Lesa meira

8. feb. 2019 : Lilja er yngsti bæjarfulltrúinn

Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. febrúar sl. Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir, varabæjarfulltrúi sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund og er hún yngsti bæjarfulltrúi sem hefur setið fund í bæjarstjórn Garðabæjar. 

Lesa meira
Listadagar í leikskólanum Lundabóli

6. feb. 2019 : Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 6. febrúar.

Lesa meira

1. feb. 2019 : Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ

Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 7.-10. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt 8. febrúar og Ásgarðslaug tekur þátt í Sundlauganótt 9. febrúar. 

Lesa meira
Jarðvegsframkvæmdir í Bæjargarði

1. feb. 2019 : Bæjargarður – framkvæmdir

Unnið er við jarðvegsskipti undir grasflöt í Bæjargarði til að fá betri afvötnun af svæðinu þannig að hún nýtist betur fyrir samkomuhald og leiki.

Lesa meira
Nýir áhorfendapallar í Ásgarði

1. feb. 2019 : Nýir áhorfendabekkir í Ásgarði

Sunnudaginn 27. janúar sl. voru teknir í notkun nýir áhorfendabekkir í körfuboltasalnum í Ásgarði þegar Stjarnan mætti Keflavík í Dominosdeild karla í körfuknattleik. 

Lesa meira
Lífshlaupið 2019

1. feb. 2019 : Lífshlaupið - ert þú búin/n að skrá þig til leiks?

Garðbæingar eru hvattir til að taka þátt í Lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 

Lesa meira
Síða 2 af 2