Fréttir: 2020 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

Gróska - félag myndlistarmanna í Garðabæ

6. apr. 2020 : ,,Listaverk dagsins" hjá Grósku

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ,  heldur myndlistarsýninguna ,,Listaverk dagsins" á fésbókarsíðu og instagramsíðu félagsins. 

Lesa meira
Veiði í Vífilsstaðavatni

6. apr. 2020 : Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið en það stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. 

Lesa meira
Uppbygging hafin í Breiðamýri

3. apr. 2020 : Framkvæmdir hefjast á miðsvæði Álftaness

Framkvæmdir við uppbyggingu fjölbýlishúsabyggðar í Breiðamýri á Álftanesi eru nú komnar af stað. Garðabær hefur gert verksamning við verktakafyrirtækið Loftorku ehf um gatnagerðarframkvæmdir í kjölfar útboðs sem nýverið fór fram. 

Lesa meira
Heilræði á tímum kórónuveiru

1. apr. 2020 : Heilræði á tímum kórónuveiru

Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar heppnaðist vel.

1. apr. 2020 : Hreinsunarátak og vorhreinsun

Vegna samkomubanns sem er í gildi er verið að endurskoða dagsetningar fyrir árlegt hreinsunarátak Garðabæjar.

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

31. mar. 2020 : Fjárhagslegar aðgerðir Garðabæjar vegna COVID-19

Tillaga að aðgerðaráætlun að fyrstu viðbrögðum Garðabæjar yfir fjárhagslegar aðgerðir vegna COVID-19 faraldursins var samþykkt á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 31. mars. Tillögunni var þar vísað til úrvinnslu og framkvæmdar bæjarstjóra Garðabæjar.

Lesa meira
Trjáklipping frá göngustíg

30. mar. 2020 : Gróður á lóðamörkum

Garðyrkjustjóri Garðabæjar gerir árlega úttekt á trjágróðri við lóðarmörk. Úttektin er gerð til að fyrirbyggja slys, tjón og ýmis óþægindi sem getur fylgt því að gróður vaxi út fyrir rými sitt.

Lesa meira
Gönguleiðir í Garðabæ í Wappinu

27. mar. 2020 : Útivist og gönguleiðir í Garðabæ – gönguleiðir í Wapp-inu

 Í Garðabæ eru margar skemmtilegar gönguleiðir bæði í þéttbýli sem og utan. Undanfarin ár hafa Garðabær og Wapp (Walking app) verið í samstarfi um birtingu gönguleiða eða svokallaðra söguleiða auk hreyfileiða, þ.e. hjóla- og hlaupaleiða, í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. Leiðirnar í Garðabæ eru notendum smáforritsins Wapp að kostnaðarlausu í boði Garðabæjar.

Lesa meira
Álftaneslaug

25. mar. 2020 : Gildistími aðgangskorta í sund og heilsurækt framlengdur

Öll tímabilskort í sund og heilsurækt í Ásgarðslaug og Álftaneslaug verða framlengd um þann tíma sem lokun af völdum samkomubanns yfirvalda stendur. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. mar. 2020 : Breyttur afgreiðslutími í þjónustuveri Garðabæjar

Í ljósi neyðarstigs almannavarna sem nú er í gildi vegna COVID-19 faraldursins eru íbúar og viðskiptavinir sem eiga erindi við bæjarskrifstofur Garðabæjar hvattir til að senda tölvupóst á gardabaer@gardabaer.is eða hringja í þjónustuverið í s. 525 8500 til að takmarka komur á bæjarskrifstofurnar.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. mar. 2020 : Þjónustugjöld leik-, grunnskóla og frístundaheimila

Á fundi stjórnar Samtaka Sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þann 23.mars ákvað stjórn að leggja til við aðildarsveitarfélögin samræmdar tillögur er varða fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila er koma til vegna Covid-19 veiru faraldsins.

Lesa meira
Jóhann Skagfjörð

23. mar. 2020 : Nýr skólastjóri Garðaskóla

Jóhann Skagfjörð Magnússon hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Garðaskóla.

Lesa meira
Síða 14 af 19