Fréttir: 2021 (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

Uppskeruhátíð Sumarlesturs 2021

23. ágú. 2021 : Uppskeruhátíð Sumarlesturs

Uppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar var haldin laugardaginn 21. ágúst síðastliðinn. 

Lesa meira
Denni með barmerki Garðabæjar.

18. ágú. 2021 : Takk Denni!

Flestir á Álftanesi þekkja hann Denna, eða Svein Bjarnason, sem býr á Álftanesi og hefur í mörg ár unnið m.a. við gangbrautarvörslu og hjálpað börnunum yfir götur á morgnana þegar þau eru á leið í skólann.

Lesa meira
Atvinnulóðir í Garðabæ

18. ágú. 2021 : Atvinnulóðir í Þorraholti

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðunum Þorraholt 2 og 4 í Hnoðraholti norður.

Lesa meira

15. ágú. 2021 : Álftaneslaug lokuð 9.-24. ágúst vegna viðhalds

Álftaneslaug, bæði inni og útilaug, verður lokuð frá 9. ágúst til og með 24. ágúst vegna árlegs viðhalds og hreinsunar. Stefnt er að því að opna laugina aftur þriðjudaginn 24. ágúst kl, 6:30. Líkamsrækt og salir verða opnir fyrir æfingar þrátt fyrir lokun sundlaugarinnar.

Lesa meira

12. ágú. 2021 : Áhugaverð laus störf í Garðabæ

Nú þegar sumarið fer senn að taka enda og haustið tekur við, auglýsir Garðabær nokkuð af lausum störfum í bænum. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. ágú. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Framlenging á samkomutakmörkunum til og með 27. ágúst

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að framlengja gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur, þ.e. til og með 27. ágúst.

Lesa meira
íslandsmeistararnir tveir, Hulda Clara og Aron Snær.

9. ágú. 2021 : Tvöfaldur sigur hjá GKG

Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, eru Íslandsmeistarar í golfi árið 2021

Lesa meira
Kortavefur Garðabæjar

5. ágú. 2021 : Gönguleiðir á kortavef Garðabæjar

Á vef Garðabæjar er flýtileið inn á kortavef bæjarins map.is/gardabaer þar sem hægt er sjá að fjölmargar upplýsingar um bæjarlandið. 

Lesa meira
Sorptunnur_heimilistunnur01-Medium-

3. ágú. 2021 : Sorphirðudagatal - uppfletting eftir götum

Á vef Garðabæjar er nú hægt að slá inn heiti á götum og sjá hvenær næsta sorp- eða pappírshirðing er í götunni. Búið er að setja upp einfalt form til að hægt sé að fletta upp og sjá næstu losun í einstaka götum. 

Lesa meira
Göngustígur eftir Búrfellsgjá

29. júl. 2021 : Út að ganga með Wapp-inu

Í Garðabæ eru margar skemmtilegar gönguleiðir bæði í þéttbýli sem og utan. Undanfarin ár hafa Garðabær og Wapp (Walking app) verið í samstarfi um birtingu gönguleiða eða svokallaðra söguleiða auk hreyfileiða, þ.e. hjóla- og hlaupaleiða, í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. 

Lesa meira
Kristín Þorkelsdóttir SÝNING

27. júl. 2021 : Fjölbreyttar sýningar í Hönnunarsafninu

Í Hönnunarsafni Íslands eru margar fjölbreyttar sýningar í sýningarsölum safnsins.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

24. júl. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Samkomutakmarkanir frá og með sunnudeginum 25. júlí

Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður 200 og nálægðarregla tekin upp þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi sunnudaginn 25. júlí.

Lesa meira
Síða 9 af 20