Fréttir: mars 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

13. mar. 2025 : Hofsstaðaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák

Hofsstaðaskóli varð um helgina Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák.

Lesa meira

11. mar. 2025 : Hópur nemenda í Tónlistarskóla Garðabæjar skemmtu sér á landsmóti

Í febrúar fór hópur nemenda frá Tónlistarskóla Garðabæjar til Akureyrar og tók þar þátt í Landsmóti skólalúðrasveita. Linda Margrét Sigfúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Garðabæ, var framkvæmdastjóri mótsins. Hún segir ferðina hafa gengið eins og í sögu og að nemendur hafi bæði haft gagn og gaman af þátttökunni.

Lesa meira

10. mar. 2025 : Fjölmennur fræðslufundur um farsældarþjónustu

Fræðslufundur í tengslum við farsældarlögin sem haldinn var í Sveinatungu í seinustu viku var vel sóttur.

Lesa meira

7. mar. 2025 : Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn

Menningar- og safnanefnd óskar eftir umsóknum frá einstaklingum og hópum á aldrinum 15-25 ára sem vilja auðga menningarlíf í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl.

Lesa meira

6. mar. 2025 : Skipulag Arnarlands samþykkt

Skipulag Arnarlands var lagt fyrir bæjarstjórn Garðabæjar til lokaafgreiðslu í dag þar sem það var samþykkt. Uppbygging svæðisins mun hefjast í áföngum, með sérstakri áherslu á innviði og umferðarmál.

Lesa meira

6. mar. 2025 : Dreymir um að komast í dansskóla í New York eða Chicago

Al­ex­andra Vil­borg Thomp­son úr fé­lags­miðstöðinni Urra í Urriðaholti bar sigur úr býtum í ein­stak­lingskeppni 13 ára og eldri í danskeppni Samfés. Alexandra hefur brennandi áhuga á dansi og hefur æft íþróttina í um sjö ár. Hún æfir í Listdansskóla Hafnarfjarðar.

Lesa meira

6. mar. 2025 : Leiðbeiningar um skjánotkun barna

Mikil skjánotkun getur haft neikvæð áhrif á máltjáningu ungra barna. Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur sent frá sér ráð og leiðbeiningar um skjánotkun barna sem þau deila í tilefni Evrópudags talþjálfunar.

Lesa meira

5. mar. 2025 : Glitrandi konudagskaffi á Holtakoti

Krakkarnir á leikskólanum Holtakoti buðu mömmum og ömmum í skemmtilegt morgunkaffi í síðustu viku. Á boðstólnum voru heimabakaðar bollur og kaffi.

Lesa meira

4. mar. 2025 : Lestur er lykillinn – góð ráð um lestur fyrir börn

Í Garðabæ starfa tveir talmeinafræðingar á leikskólasviði, þær Kristín Theódóra og Sara Bjargardóttir. Þær gefa hér góð ráð í tilefni þess að Evrópudagur talþjálfunar er á næsta leiti.

Lesa meira
Síða 2 af 2