Fréttir: mars 2025
Fyrirsagnalisti

Bætt aðgengi að kósíhúsinu
Búið er að helluleggja ramp við innganginn að kósíhúsinu á Garðatorgi.
Lesa meira
Innritun í leikskóla Garðabæjar fer fram 2. og 3. apríl
Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir haustið fer fram 2. og 3. apríl. Við minnum foreldra á að yfirfara umsóknir og uppfæra eftir þörfum fyrir 2. apríl.
Lesa meira
Mikið um að vera á Garðatorgi á HönnunarMars
Það verður mikið um að vera á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í tengslum við HönnunarMars 2025. Þrjár sýningar verða á safninu og opna þær 1. apríl klukkan 18:00. Frítt er inn á safnið á meðan á HönnunarMars stendur.
Lesa meira
Markmiðið að skapa sannkallaðan ævintýraheim
Kristín Guðjónsdóttir og Halla Kristjánsdóttir eru upplifunarhönnuðir Jazzþorpsins. Þær segja ánægjulegt að sjá að fólk á öllum aldri sæki hátíðina og njóti þess að vera á svæðinu á meðan á henni stendur. Tónlistin, öll umgjörð hátíðarinnar og góðar veitingar laðar fólk að.
Lesa meira
Fatahönnuðir framtíðarinnar í Hönnunarsafninu
Undanfarið hafa nemendur í 4. bekk í grunnskólum Garðabæjar tekið þátt í fatahönnunarsmiðjum í Hönnunarsafninu. Afrakstur vinnunnar verður sýndur á Barnamenningarhátíð í Garðabæ.

Flakkið heldur áfram
Almar býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa á víð og dreif um bæinn.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Vinnuskólann
Umsóknir í Vinnuskóla Garðabæjar fara fram í gegnum Völu vinnuskóla.
Lesa meira
Jákvæð upplifun við starfslok
Garðabær býður starfsfólki sínu sem verður 65 ára á árinu að sækja starfslokanámskeið sem ber yfirskriftina Tímamót og tækifæri. Markmið námskeiðisins er veita fólki tækifæri til að undirbúa starfslok sín af kostgæfni.
Lesa meira
Rúmlega 100 nemendur og kennarar á gítarhátíð í Tónlistarskóla Garðabæjar
Haldin verður gítarhátíð í Tónlistarskóla Garðabæjar dagana 14. – 16. mars. Áætlað er að um 100 gítarnemendur muni koma saman á hátíðinni til sitja námskeið og æfa saman ásamt því að og spila á lokatónleikum.
Lesa meira
Þjónustugáttin óvirk á mánudaginn
Þjónustugátt Garðabæjar verður óvirk á mánudaginn, 17. mars. Ekki verður hægt að skila inn né fara yfir rafrænar umsóknir þann dag
Lesa meira
Kennir leikskólabörnum stærðfræði í gegnum leiki og tilraunir
14. mars er alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar eða pí-dagurinn. Nicoleta Mihai, stærðfræðikennari við 5 ára leikskóladeildar í Sjálandsskóla, og kollegar hennar í Sjálandsskóla ætla að halda hátíðlega upp á daginn. Hún segir afar skemmtilegt að kenna yngstu kynslóðinni stærðfræði í gegnum leiki og spennandi tilraunir.
Lesa meira
Almar býður upp á kaffi og spjall
„Með þessu fyrirkomulagi fæ ég tækifæri til að tala við bæjarbúa á aðeins persónulegri nótum.“
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða