Fréttir: apríl 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Veiði í Vífilsstaðavatni
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagveiðileyfi.
Lesa meira
Garðatorg í nýju og litríku ljósi
Nú er hægt stýra lýsingunni á göngugötunni á Garðatorgi í takt við viðburði, tilefni og tíma dags.
Lesa meira
Létt og góð stemning ávallt einkennt Álftaneskór
Við kíktum nýverið á æfingu hjá Álftaneskór og fengum að fylgjast með. Þessa dagana æfir kórinn fyrir tvenna tónleika.
Lesa meira
„Þetta verður að vera skemmtilegt“
Yfir sumartímann verður sértæka frístunda- og félagsmiðstöðvaúrræðið Garðahraun að Sumarhrauni. Markmiðið í starfinu er skýrt að sögn verkefnastjóra Garðahrauns. „Þetta verður að vera skemmtilegt og öllum á að líða vel.“
Lesa meira
Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi í Urriðaholti
Íbúafundurinn verður haldinn í Sveinatungu, Garðatorgi 7, mánudaginn 7. apríl, kl. 17:00.
Lesa meira
Frábær dagskrá á Barnamenningarhátíð í Garðabæ 7. – 12. apríl
Barnamenningarhátíð í Garðabæ fer fram dagana 7. – 12. apríl. Frábær og fjölbreytt dagskrá einkennir hátíðina.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um matjurtakassa 8. apríl
Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa á fjórum stöðum í sumar. Opnað verður fyrir umsóknir 8. apríl klukkan 13:00.
Lesa meira
Litadýrð og spenningur fyrir sumri
18 listamenn taka þátt í vorsýningu Grósku. Litagleði og sumarstemning er í forgrunni á sýningunni.
Lesa meira
Markvissar aðgerðir í rekstri skila sér
Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega.
Lesa meira
Hvað finnst þér um stígakerfi Garðabæjar?
Garðabær býður til íbúafundar til að kynna breytingar á stígakerfi bæjarins.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða