Fréttir: september 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Menning í Garðabæ: Glæný dagskrá fyrir haustið komin út
Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir haustið 2025 er kominn úr prentun og er stútfullur af flottum viðburðum.
Lesa meira
Stofna sögufélag Garðabæjar
Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 3. september, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Hlutverk félagsins verður að safna, varðveita og miðla sögu Garðabæjar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. október.
Lesa meira
Ábyrgur rekstur skilar árangri: 287 milljón króna rekstarafgangur
Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun ársins er að standast með ágætum.
Lesa meira
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar á rafrænu formi
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi. Sú nýjung gerir foreldrum og forráðafólki kleift að flytja skóladagatöl inn í sitt almanak með einföldum hætti.
Lesa meira
Hvað liggur ykkur á hjarta?
Þrír íbúafundir verða haldnir í Garðabæ í september. Bæjarstjóri Garðabæjar ásamt sviðsstjórum ræða málin og taka við fyrirspurnum frá bæjarbúum.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða