Fréttir: september 2025

Fyrirsagnalisti

24. sep. 2025 : Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr á föstudaginn

Þjónustuver Garðabæjar lokar klukkan 11:45 á föstudaginn, 26. september.

Lesa meira

19. sep. 2025 : Bæjarráð skoðaði íþróttahús Urriðaholtsskóla

Bæjarráð Garðabæjar fór í skoðunarferð um Urriðaholtsskóla og fékk innsýn inn í framkvæmdir við þriðja áfanga skólans.

Lesa meira

17. sep. 2025 : Tveir nýir viðgerðastandar

Tveir nýir viðgerðastandar fyrir reiðhjól verða settir upp á næstu misserum.

Lesa meira

17. sep. 2025 : Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.

Lesa meira

15. sep. 2025 : Vistvænar samgöngur í brennidepli

Evrópsk Samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september og eru Garðbæingar hvattir til þátttöku með því að velja vistvæna samgöngumáta til að komast leiðar sinnar, t.d. nota strætó, ganga eða hjóla.

Lesa meira

15. sep. 2025 : Nýr göngu- og hjólastígur í gegnum Vífilsstaði

Framkvæmdir á nýjum göngu- og hjólastíg í gegnum Vífilsstaði eru að hefjast.

Lesa meira

12. sep. 2025 : Utanvegshlaupið Eldslóðin á laugardaginn

Utanvegshlaupið Eldslóðin fer fram á morgun, 13. september. Upphaf hlaupsins er við Vífilsstaði og er komið í mark á sama stað.

Lesa meira

12. sep. 2025 : Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið í Miðgarði

Hópur ungs og efnilegs kraftlyftingafólks frá Norðurlöndunum kemur saman í Miðgarði um helgina á Norðurlandamóti unglinga í kraftlyftingum.

Lesa meira

11. sep. 2025 : Hvar má spara og hvar má splæsa?

Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026. Hægt er að senda inn ábendingar til 15. október 2025

Lesa meira

10. sep. 2025 : Álftanesvegur malbikaður

Fimmtudaginn 11. september og föstudaginn 12. september mun Loftorka vinna við malbikun á Álftanesvegi, ef veður leyfir. Búast má við einhverjum töfum vegna framkvæmdarinnar.

Lesa meira

5. sep. 2025 : Norræni leshringurinn heldur göngu sinni áfram á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður upp á leshring með áherslu á bækur norrænna rithöfunda. Leshringurinn hefur aftur göngu sína 18. september.

Lesa meira

4. sep. 2025 : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2025

Kinnargata 58-68 var valin snyrtilegasta gatan þegar umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2025 voru veittar við skemmtilega athöfn.

Lesa meira
Síða 1 af 2