Fréttir (Síða 105)

Fyrirsagnalisti

Rauð veðurviðvörun

7. jan. 2020 : Röskun á skólastarfi - börn sótt í lok skóla eða frístundastarfs

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag, þriðjudag 7. janúar. 

Lesa meira
Þorsteinn Þorbergsson í Stjörnunni, Guðrún Kolbrún Thomas í Félagi eldriborgara í Garðabæ og Steinunn Guðbjörnsdóttir í Hestamannafélaginu Sóta fengu viðurkenningu.

6. jan. 2020 : Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram 5. janúar sl. voru veittar viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs. 

Lesa meira
Þjálfarar ársins 2019

6. jan. 2020 : Lið og þjálfarar ársins 2019

Karlasveit meistaraflokks GKG var valið lið ársins á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram 5. janúar sl. Þá var einnig tilkynnt um val á viðurkenningu fyrir þjálfara árins sem að þessu sinni voru þau Birgir Jónasson knattspyrnuþjálfari hjá UMFÁ og Daniela Rodriquez, körfuboltaþjálfari hjá Stjörnunni.

Lesa meira
Kolbrún Þöll og Hilmar Snær

6. jan. 2020 : Hilmar Snær og Kolbrún Þöll eru íþróttamenn Garðabæjar 2019

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2019 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni.

Lesa meira

3. jan. 2020 : Jólatré hirt 11.-12. janúar

ATH breyting á dagsetningum vegna veðurspár.  Hjálparsveit skáta í Garðabæ  verður á ferðinni í öllum hverfum Garðabæjar helgina 11.-12. janúar nk. og hirðir jólatré.

Lesa meira
Merki jafnlaunavottunar

30. des. 2019 : Garðabær hefur hlotið jafnlaunavottun

Garðabær hefur hlotið jafnlaunavottun þar sem jafnlaunastaðalinn ÍST 85 hefur verið innleiddur hjá Garðabæ.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. des. 2019 : Aðgerðaáætlun gegn hávaða

Aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða árin 2018-2023 var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar 19. desember sl.

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

27. des. 2019 : Áramótabrennur í Garðabæ

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ 31. desember, við Sjávargrund og á Álftanesi. 

Lesa meira
Sorphirðudagatal 2019

23. des. 2019 : Sorphirða og flokkun um jólin

Aðgengi að ruslatunnum hefur verið gott í desember og er sorphirða á áætlun. Unnið verður stíft fram að jólum og milli jóla og nýárs við að losa tunnur í Garðabæ og er mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum ef svo ber undir. 

Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

20. des. 2019 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga um jól og áramót.

Lesa meira

19. des. 2019 : Ljósmyndavefur Garðabæjar opnaður

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Lesa meira
Íþróttalið ársins

19. des. 2019 : Íþróttamenn Garðabæjar 2019 -kosning

Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2019. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2019. 

Lesa meira
Síða 105 af 549